Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 150

Ægir - 01.08.2011, Side 150
148 „Innan Matís eru á hverjum tíma fjöldamörg verkefni sem snúa beint að sjávarútvegi og nýtingu á auka- hráefnum . Ég nefni sem dæmi þróun ferla til þurrkunar á aukahráefni, þróun á afurðum úr slógi, nýting aukafurða í fisk- eldi og þannig má telja . Þetta teljast til hefðbundnari verkefna hjá okkur en síðan er hinn flokkurinn sem er í stöð- ugri sókn, þ .e .a .s . líftæknin . Þar má segja að við séum komin yfir í mögu- leika til að umbreyta þessum auka hrá- efnum í eitthvað mun verð\mætara en við gerum í dag . Á öllum sviðum eru tækifæri en ekki hvað síst í líftækninni og þar stöndum við hjá Matís vel að vígi,“ segir Hörður Kristinsson, rann- sóknastjóri Matís ohf ., aðspurður um verk efni fyrirtækisins á sviði sjávar- útvegs . Mikil virkni efna úr þangi og þara Sem dæmi um líftæknina nefnir Hörður möguleika til að taka aukahráefni úr bol- fiski, einangra úr þeim prótein sem aftur eru unnin áfram með ensímum og þau klofin niður í peptíð . Þar með eru próteinin komin á form sem hægt er að vinna í duft- eða töfluform sem íblöndun í t .d . matvæli og gera þau þannig heilsu- samlegri . „Þetta er dæmi um ferli þar sem líftækninni er beitt og úr verður verðmæt afurð . Við erum með verkefni í gangi þar sem einmitt þetta er gert og í því tilfelli er verið að gera prófanir með íblöndun á próteinunum í fiskibollur og fleiri matvæli . Á þennan hátt er hægt að gera fiskibollurnar ennþá hollari,“ segir Hörður og nefnir að í öðrum verkefnum komi sérfræðingar að því að auka magn omega-3 fitusýra í sjávarfangi og ýmsum öðrum vörum . „Það allra nýjasta á líftæknisviðinu og eitt af mörgum spennandi verkefnum hjá okkur er að auka möguleika á nýtingu þangs og þara . Í mörgum löndum í kringum okkur, t .d . Frakklandi, Kanada, Skotlandi, Írlandi og jafnvel í Noregi höfum við séð að menn eru komnir lengra í nýtingu á þangi og þara Matís Vínlandsleið 12 113 Reykjavík Sími 422 5000 www.matís.is Það nýjasta á líftæknisviðinu og eitt af mörgum spennandi verkefnum hjá Matís er að auka möguleika á nýtingu þangs og þara . Líftæknin er fjársjóður framtíðarinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.