Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Page 32

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Page 32
Tímarit Máls og menningar speki, en sjálft er söguefnið eins og gerist og gengur í riddarasögu: hinn óvinnanlegi garpur, Taríel, fer á stað út í heim til þess að ná ástum hinnar óviðjafnanlegu meyjar, Nestandaredjan; nafniS er persneskt: nest andar diahan. þaS er „engin er í heimi (hennar jafnoki)“. AS síSustu auSnast vita- skuld Taríel aS koma fram ætlunarverki sínu; meS tilhjálp Avtandils fóst- bróSur sins frelsar hann Nestandaredjan úr þursa höndum, og sögunni lvkur í ást og friSi. Þessi hverndagslega saga er sögS meS skrautlegu viShafnar- miklu orSfæri. auSugu aS dvrum samlíkingum, og mögnuS sannri austrænni munuS. KvæSiS er varSveitt í fjölda handrita og er víSa mikill mismunur á textnm. svo útgáfa þess er torunniS verk; þaS er eitthvaS 1600 erindi ferskevtt. hver lióSlína 16 atkvæSi: þessi hragarháttur. nefndur saírí (dregiS af serknesku orSi sair, þaS er skáld), er algengur í alþvSlegum kveSskap og var á ofanverSum miSöld'im tekinn upp í sálmaskáldskannum. SkáldiS er nefndur Sota Rústavelí. og merkir þaS nafn líklega Sotu frá Rústaví bæ anstanlands í Georgíu. Um hann er sama sem ekkert vitaS: sumir menn hafa jafnvel látiS sér detta í hug aS hann hafi aldrei veriS til. Og stendur þá líkt á fvrir honum og einhvers staSar er sagt um Hómer: nú er margsannaS aS OdvsseifskviSa og IliíonskviSa sé alls ekki ortar af Hómer, heldur af einhverium allt öSrum manni sem vill svo til aS einnig hét Hómer. AS þessum fvrirvara áskildum um tilveru skáldsins. virSist hann hafa veriS upni á síSara hhita 12tu aldar og í bvrjun þeirrar þrettándu. eSa um daga Tamarar drottningar. og henni hefur hann tileinkaS kvæSiS. Svo er og mælt aS Sota hafi unnaS drottningu örvona ástum — eSa þaS lætur hann í veSri vaka í upphafi kvæSisins — og aS síSustu stokkiS úr landi. stungnu hjarta og drevrhlöndnum tárum. og sezt aS í Jórsölum í klaustri heilags kross. Þar gefur aS sjá litmikla skrift dregna á múrvegginn: klerkur krvpur á knéheSi og biSur guS sinn af alhuga; og hyggja menn aS hér sé kominn Sota skáld frá Rústaví á gamals aldri. 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.