Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Side 46
Tímarit Máls og menningar fylgdu Proudhon, en flestir ef ekki allir höfðu þeir verið félagar í Parísar- deild AlþjóSasambandsins, höfSu mikla starfsreynslu í verkalýSsfélögum og kölluSu sig ýmist byltingarsinnaSa sósíalista eSa alþjóSahyggjumenn. Einn merkasti leiStoginn meSal þessa minnihluta var Ungverjinn Frankel, sem hafSi sezt aS í París. Þótt hér hafi veriS reynt aS draga nokkrar línur milli þessara pólitísku hópa kommúnunnar þá eru mörkin ekki alltaf skýr. Ef kommúnunni hefSi orSiS lengri lífdaga auSiS hefSu margar af pólitískum tálsýnum kommúnu- manna horfiS í eldi reynslunnar og þeir hefSu einbeitt sér frekar aS raun- hæfum viSfangsefnum en tímafrekum táknrænum skemmdarverkum svo sem niSurbroti Vendómesúlunnar. En þrátt fyrir mörg mistök tókst kommúnimni aS vekja ParísaralþýSuna af þeim dásvefni, sem tveggja áratuga keisara- stjórn hafSi á hana lagt. Óteljandi pólitískir klúbbar voru stofnaSir þar sem rætt var um öll vandamál mannlegs félags og franskar konur urSu ekki eftir- bátar manna sinna. Þær stofnuSu sína eigin klúbba, skipulögSu vinnustöSvar til aS hlynna aS umkomulausum börnum, aS síSustu stóSu þær viS hliS manna sinna á götuvígjunum og féllu þar meS vopn í hendi. Sennilega hefur athafnasemi hins óbrotna almúgamanns Parísar aldrei veriS fj ölbreyttari en á valdatíma kommúnunnar þótt lífiS hefSi lítiS annaS aS bjóSa honum en sultinn eSa dauSann. Stjórnarnefnd sú, er fjallaSi um atvinnumál, iSnaS og verzlun, ein þeirra tíu sem fyrr var getiS, var eingöngu skipuS sósíalistum og hafSi Frankel hinn ungverski þar alla forustu. í nefnd þessari var unniS af miklu kappi og undan rifjum hennar runnu þær ráSstafanir, sem bera eSli kommúnunnar skýrast vitni, aS hún var samfélag vinnandi stétta. Þar ber fyrst aS telja, aS fulltrúar kommúnunnar skyldu ekki bera úr býtum meira en almenn verka- mannalaun, svo sem þau þá voru. VeSlánahúsin urSu aS afhenda eigendum muni sína. Næturvinna bakara var afnumin og launaskerSing bönnuS þótt verkamönnum hefSi orSiS eitthvaS á viS vinnu sína. VinnumiSlun var komiS á og leitast viS aS skipuleggja opinbera vinnu. Þá var verkamannasam- tökum faliS aS taka í sínar hendur og starfrækja þau fyrirtæki, sem atvinnu- rekendur höfSu yfirgefiS er þeir flýSu frá París. Þótt okkur nútímamönnum þyki þessar aSgerSir ekki sérlega róttækar, þá voru þær mikil nýlunda á þessum tíma og vöktu hneyksli og skelfingu góSborgaranna. En alþýSu Parísar voru þær mikiS og nærtækt bjargræSi. ASrar mikilvægar stjórnarnefndir kommúnunnar virSast samt ekki hafa veriS starfi sínu vaxnar sem skyldi. Fjármálanefndin fékk aS láni hjá Frakk- 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.