Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Síða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Síða 62
Siglaugur Brynleifsson Arftakar miðaldamórals íslendingar losa um viðjar landaurabúskaparins á 19. old, útgerðin jókst um og eftir aldamótin og nokkur aukning varð á fjármagni á síðasta áratug 19. aldar. Útflutningur lifandi penings til Bretlands á síðari hluta 19. aldar varð landbúnaðinum lyftistöng og hann ásamt auknum útvegi ýtti undir verzlun og iðnað. Borgarastétt tekur að myndast hér að ráði seinast á 19. öld. Sú stétt myndast af tvennum toga, íslenzkum og erlendum, þá helzt dönskum. Selstöðuverzlanirnar höfðu verið í eigu Dana á 19. öld. Þegar dregur að aldamótum eykst verzlunarsamkeppni og þáttur íslendinga í verzlun gerist meiri en áður, jafnframt eykst handverksiðnaður í landinu. Borgarastéttin var að nokkrum hluta mjög tengd dönskum hagsmunum, eftir að sjálfstæðis- baráttan harðnaði, en hinn danski angi hennar hylltist meir til tómlætis gagnvart auknum sjálfræðiskröfum heldur en sá íslenzki, sem sá hag sinn í auknu sjálfræði þjóðarinnar. Aukið fjármagn efldi hag innlendrar borgara- stéttar og tilviljunarkennd umsvif danskra kaupsýslumanna í verzlun og út- gerð hérlendis urðu innlendum mönnum hvati til samskonar umsvifa. Við ísland voru auðugustu fiskimið um norðanvert Atlantshaf, brezkir togarar taka að moka upp fiski hér við land undir aldamótin og danskir kaupsýslu- menn stofnuðu hér til fyrirtækja, sem þeir ætluðu mikinn hlut í fiskveiðum og öðrum veiðiskap. Fæst þau fyrirtæki urðu langæ, þótt geyst væri á stað farið og ráðagerðir stórkostlegar. Fjármagnsmyndun iðnvæddu ríkjanna í Evrópu var geysimikil og fjárfesting þeirra í þeim löndum álfimnar sem lítt voru iðnvædd, jókst mjög og í stórum stíl utan Evrópu. Því var fremur auðvelt að efla félags- stofnanir til aukinnar útþenslu og umsvifa á jaðri álfunnar, svo sem kom á daginn hérlendis. Stjórn flestra auðgunarfyrirtækja, sem stofnað var til hér á landi, var í höndum útlendinga, sem oftast voru lítt kunnir staðháttum og lögðu því fljótlega upp laupana. íslendingar sigldu síðan í kjölfarið og hóf- ust handa um togveiðar, sem voru taldar gefa fljótteknastan arð. Fyrstu inn- 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.