Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Blaðsíða 79
Um íslenzk þjóðfrœSi sóknir. Þegar því er lokið, er unnt að átta sig betur á þeim vandamálum, sem menn hafa verið að glíma við hingað til og fitja upp á rannsóknum á sérkennum hvers þj óðlagaflokks, sambandinu á milli þeirra og sameigin- legum einkennum. Ekki mætti stíll einstakra söngvara og kvæðamanna verða útundan. Þetta er erfitt verk, en þó vinnandi meðan hinir ágætu en öldruðu söngvarar og kvæðamenn eru ekki orðnir raddlausir fyrir elli sakir. Við, sem erum uppi nú á dögum, erum í hinni öfundsverðu aðstöðu að hafa bæði fullkomin tæki til þjóðfræðasöfnunar og merkum þjóðfræðum að safna. Það stoðar ekki að gráta gengna sagna- og kvæðamenn eða vísa á kirkju- garðana, heldur leggja til þess fé og menn að safna og rannsaka. Rannsóknirnar, sem ég hef minnzt á mjög lauslega, eru allflóknar, vegna þess að varla hefur einni spurningunni verið svarað, þegar önnur gerir vart við sig, og tíminn rekur á eftir. Það er augljóst, að þá er ekki ónýtt að geta leitað til heimildarmannanna sjálfra og geta spurt þá spjörunum úr, því að á það hef ég margrekið mig, að þeir vita auðvitað miklu meira um þessi fræði en þeir halda sjálfir og geta oft á svipstundu gefið skynsamlega skýr- ingu á mörgu, sem skrifborðsfræðimönnum gæti enzt til úrlausnar til dóms- dags. Þessar rannsóknir mega aldrei verða vafasamar bollaleggingar eða skólaspeki, heldur eiga þær að miða að því að færa þjóðsögurnar, þjóð- kvæðin og þjóðlögin nær þeim, sem nú eru uppi og þeim, sem á eftir koma. T ilvitnanir 1 íslenzkir þjóðhættir, Reykjavík 1934, bls. 245. 2 Um íslenzkar þjóðsögur, Reykjavík 1940, bls. 61. 3 Sagnir Jakobs gamla, Reykjavík 1933, bls. 4. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.