Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Qupperneq 80

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Qupperneq 80
Umsagnir nm bækur IVú — Nú — Nú 1. Veturinn 1969—1970 gerðust }iær furð'ur á íslandi, að bóndi einn í Suðursveit, ekki aðeins sveitungi Þórbergs meistara, heldur meira að segja albróðir, talar blaðalaust inn á segulband á vegum Ríkisútvarpsins, og þaðan er mál hans flutt í 26 þáttum, hálftíma í senn eða 13 klukkustundir alls, og rekur Steinþór þar minningar frá 77 ára lífsferli sínum. Utvarpsþættir þessir urðu hinir vinsæl- ustu. Hvervetna varð maður þess var, að fjöidi manns lagði þeim eyra, þegar við varð komið. Ég var einn í þeirra tölu, og var mér þó ljóst, að ýmislegt, sem þar kom fram, væri öðrum enn fréttnæmara og ný- stárlegra en mér, þar sem ég var mörgum öðrum kunnugri sérkennum Skaftafells- sýslu, oft á tíðum stórbrotnum og ævintýra- iegum, og ýmiss konar þjóðháttum, sem lítt eru kunnir í öðrum héruðum landsins. Ungaveiðarnar á söndunum, seladrápið í Hrollaugseyjum, atburðirnir í sambandi við ströndin, sjóróðrarnir við brimsandana, kaupstaðarferðir og fjárrekstrar yfir sanda, stórfljót og jökla, villifé í skógi klæddum dölum og fjallsrönum, umgirtum jöklum og beljandi vatnsflaumum, — þetta eru hlutir, sem fáir einir kunna frá að segja, en er gott á að hlýða þeim, sem ekki þekkja af eigin raun, en hinum ánægjulegt upp að rifja. Að vísu var mikið þátta Steinþórs ógnariegt þunnmeti, sviplausir atburðir, kryddaðir fremur ómerkilegum kjafthætti og ekki alitaf smekklegum, en maður hefur vanið sig á að njóta þeirra mola, sem góm- sætastir eru, en halda stíflulausum farvegi fyrir hina inn um annað eyrað og út um hitt. Og það var fleira en ákveðin efnisat- riði, sem gott var við þessa þætti. Tónteg- und frásagnarinnar var einstaklega við- kunnanleg. Mörgu fullorðnu fólki var flutn- ingurinn endurminning um baðstofulífið í sveitinni, það var eins og að baki lægi hvinur í rokki, urg í kömbum og kattamal. Frásögnin leið fram jöfnum straumi, og frásagnarnautn flytjanda merlaði af hverju orði. Það eru ekki margir útvarpsmenn, sem hlustendur hafa kvatt með almennara þakklæti en Steinþór á Hala, þegar hann hafði lokið sínum 26 þáttum á útmánuðum 1970. 2. En þá er þessum hrekklausa frænda mín- um og jafnaldra gerður sá grikkur, að þessar frásagnir hans eru látnar á þrykk út ganga og um leið látið í það skína, að útgáfa þessi sé einsdæmi í veraldarsögunni.1 Hinn landskunni og ástsæli fréttamaður, Stefán Jónsson, hagyrður með ágætum, bæði léttur og rökrænn í máii og framar- lega í röðum rithöfunda okkar, er fram- kvæmdarstjóri þessarar útgerðar, allt frá 1 Nú-Nú, bókin sem aldrei var skrifuif. Minningar Steinþórs Þórðarsonar á Hala í Suðursveit. Stefán Jónsson sá um útgáfuna. Bókaútgáfa GuðjónsÓ, Reykjavík 1970. 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.