Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Side 90
FRÁ AÐALFUNDI MÁLS OG MENNINGAR Á aðalíundi Máls og menningar, sem haldinn var 26. maí sJ., lýsti Kristínn E. Andrésson yfir því að hann tæki ekki kosningu í stjórn Máls og menningar, og segði af sér þeim störfum sem hann hefur gegnt í þágu félagsins. Flestum félagsmönnum mun kunnugt um hlut Kristíns í starfi Máls og menningar; hann var fonnaður félagsins frá byrjun eða í þrjátu og fjögur ár, og lengst af framkvæmdastjóri, ritstjóri Tímaritsins alla tíð fram að síðustu áramótum, fyrst einn og síðan með öðrum. En áður en Mál og menning var stofnað, starfaði Kristínn í þeim félögum og fyrirtækjum, sem líta má á sem fyrir- boða Máls og menningar — og Kristínn hefur sjálfur skýrt frá í bók sinni Enginn er eyland, sem kom út hjá Máli og menningu í maílok. Kristínn hefur í raun og veru staðið fyrir bókaútgáfu í nærfellt fjörutíu ár samfleytt, en meira er þó vert um hitt hversu mjög risið hækkaði á íslenzkri hókaútgáfu þegar Kristínn E. Andrésson tók tíl starfa. Félagsmenn Máls og menningar munu ekki síður en samverkamenn hans kunna að meta starf hans. Þá lýstí Halldór Stefánsson rithöfundur yfir því á þessum fundi að hann tæki ekki kosningu í stjórn, en hann var einn af stofnendum Máls og menningar, og áttí oftastnær sætí í stjórn félagsins. I stjórn félagsins voru kosnir: Sigfús Daðason (formaður), Jakob Benediktsson (vara- formaður), Halldór Laxness, Magnús Kjartansson, Einar Andrésson. í varastjórn voru kosnir: Snorri Hjartarson, Hjaltí Kristgeirsson. Félagsráð Máls og menningar Árni Böðvarsson Björn Franzson Bjöm Sigfússon Björn Svanbergsson Björn Þorsteinsson Einar Andrésson Gísli Ásmundsson Guðmundur Böðvarsson Guðsteinn Þengilsson Halldór Laxness Halldór Stefánsson Hanncs Sigfússon skipa nú þessir menn: Haukur Þorleifsson Hermann Pálsson Hjaltí Kristgeirsson Jakob Benediktsson Jóhannes úr Kötlum Jón Guðnason Jón Hannesson Jón Helgason Jónsteinn Haraldsson Kristínn E. Andrésson Lárus H. Blöndal Magnús Kjartansson Margrét Guðnadóttír Ólafur Jóh. Sigurðsson Ragnar Ólafsson Sigfús Daðason Sigurður Nordal Snorri Hjartarson Snorri Jónsson Sveinn Aðalsteinsson Sverrir Kristjánsson Þórbergur Þórðarson Þorleifur Einarsson 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.