Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Page 90
FRÁ AÐALFUNDI MÁLS OG MENNINGAR
Á aðalíundi Máls og menningar, sem haldinn var 26. maí sJ., lýsti Kristínn E. Andrésson
yfir því að hann tæki ekki kosningu í stjórn Máls og menningar, og segði af sér þeim
störfum sem hann hefur gegnt í þágu félagsins. Flestum félagsmönnum mun kunnugt
um hlut Kristíns í starfi Máls og menningar; hann var fonnaður félagsins frá byrjun
eða í þrjátu og fjögur ár, og lengst af framkvæmdastjóri, ritstjóri Tímaritsins alla tíð
fram að síðustu áramótum, fyrst einn og síðan með öðrum. En áður en Mál og menning
var stofnað, starfaði Kristínn í þeim félögum og fyrirtækjum, sem líta má á sem fyrir-
boða Máls og menningar — og Kristínn hefur sjálfur skýrt frá í bók sinni Enginn er
eyland, sem kom út hjá Máli og menningu í maílok. Kristínn hefur í raun og veru staðið
fyrir bókaútgáfu í nærfellt fjörutíu ár samfleytt, en meira er þó vert um hitt hversu
mjög risið hækkaði á íslenzkri hókaútgáfu þegar Kristínn E. Andrésson tók tíl starfa.
Félagsmenn Máls og menningar munu ekki síður en samverkamenn hans kunna að meta
starf hans.
Þá lýstí Halldór Stefánsson rithöfundur yfir því á þessum fundi að hann tæki ekki
kosningu í stjórn, en hann var einn af stofnendum Máls og menningar, og áttí oftastnær
sætí í stjórn félagsins.
I stjórn félagsins voru kosnir: Sigfús Daðason (formaður), Jakob Benediktsson (vara-
formaður), Halldór Laxness, Magnús Kjartansson, Einar Andrésson. í varastjórn voru
kosnir: Snorri Hjartarson, Hjaltí Kristgeirsson.
Félagsráð Máls og menningar
Árni Böðvarsson
Björn Franzson
Bjöm Sigfússon
Björn Svanbergsson
Björn Þorsteinsson
Einar Andrésson
Gísli Ásmundsson
Guðmundur Böðvarsson
Guðsteinn Þengilsson
Halldór Laxness
Halldór Stefánsson
Hanncs Sigfússon
skipa nú þessir menn:
Haukur Þorleifsson
Hermann Pálsson
Hjaltí Kristgeirsson
Jakob Benediktsson
Jóhannes úr Kötlum
Jón Guðnason
Jón Hannesson
Jón Helgason
Jónsteinn Haraldsson
Kristínn E. Andrésson
Lárus H. Blöndal
Magnús Kjartansson
Margrét Guðnadóttír
Ólafur Jóh. Sigurðsson
Ragnar Ólafsson
Sigfús Daðason
Sigurður Nordal
Snorri Hjartarson
Snorri Jónsson
Sveinn Aðalsteinsson
Sverrir Kristjánsson
Þórbergur Þórðarson
Þorleifur Einarsson
80