Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 119

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 119
fræðileg megineinkenni afþreyingarbók- mennta og stöðu þeirra i markaðskerf- inu. Erik Skyum-Nielsen semr fram helstu niðurstöður þessa samanburðar í grein á öðrum stað í þessu hefti. Þar segir hann um mismunandi ritunartil- gang höfunda: „Helsta hvöt þeirra sem skrifa dægur- bókmenntir er oftast talið að sé efna- hagsleg. Skáldið hins vegar skrifar einfaldlega vegna þess að þetta er því tilverunauðsyn, í heimspekilegri merkingu, það skrifar til þess að þekkja sjálft sig og heiminn.“ Tilgangur lesenda er einnig ólíkur: „Tilgangur lestrar dægurefnis er líka (...) allt annar en tilgangur bók- menntalestrar. Oft er talað um af- þreyingar- og skemmtibókmenntir, og er þá átt við að menn lesa trivi til þess að stytta tímann og slappa af. Aftur á móti les maður fagurbók- menntir til þess að öðlast innsæi og sjálfsskilning." Ljóst er, að það er afar erfitt að draga skýran mun á milli fagur- og dægur- bókmennta og í öllum slíkum tilraun- um hlýmr alltaf að gæta nokkurrar ein- földunar. T. d. lesa menn einnig fagur- bókmenntir sér til skemmtunar(!). Fram- angreind tilvitnun þarf ekki að fela í sér að þær séu tyrfnar eða leiðinlegar. — Síðast en ekki síst verður ætíð að hafa í huga að báðar tegundirnar em hluti af iðnaðar- og hugmyndafræði- framleiðslu borgaralegs þjóðfélags. Ef til vill má til einföldunar segja um skiptingu þessara tveggja bók- menntategunda eftir hugmyndafræði, að fagurbókmenntir flytji á einn eða annan Umsagnir um bcekur hátt nýja túlkun á veruleikanum, en dægurbókmenntir staðfestingu á ríkj- andi hugmyndum í einni eða annarri mynd. Grundvöllur þessarar skiptingar er sú skoðun að heimurinn og íbúar hans séu sífelldum breytingum undirorpnir og því sé stöðugt þörf fyrir nýjar túlkanir. Fagurbókmenntir eru þá sú grein bók- mennta, sem bæði í sögulegu samhengi og frá einstaklingssjónarmiði færa með sér nýja túlkun á veruleikanum. Afþrey- ingarbókmenntir fela hins vegar í sér dulda tregðu sérhvers samfélags við að meta að nýju og endurskoða undirstöð- ur sínar, þ. e. íhaldssemi þess. Af þessu leiðir að áhrif fagurbókmennta á les- andann eru fyrst og fremst hvetjandi og vekja hann e. t. v. til umhugsunar um sig og samfélagið, en dægurbókmenntir verka aftur á móti svæfandi á hugsun hans og láta í veðri vaka að samfélags- lögmálin séu eilíf og óumbreytanleg. Inntaksgreiningafþreyingarbókmennta hefur leitt í ljós að þær setja fram í mun ríkara mæli en fagurbókmenntir (miðað við ritunartíma, að sjálfsögðu) gamaldags lífsskoðanir og oft beinlínis afturhaldssamar þjóðfélagsskoðanir. Sam- félagsmynd þeirra er röng, ýmist úrelt eða tilbúin. Auk þess kemur þar oftlega fram afturhaldssöm afstaða til hlut- verka kynjanna, lífsspeki byggð á for- lagatrú, snobb fyrir aðli og ríkidæmi, kynþáttafordómar og þjóðremba o. fl. o. fl. Lýsandi dæmi um þetta eru t. d. bækurnar um ung-njósnarann Christo- pher Cool eftir Jack Lancer, bækurnar um Morgan Kane kúreka og ástarsögur Ib Henriks Cavling gervallar. Þannig verka afþreyingarbókmenntir, sem einn þátmr vimndariðnaðarins, heftandi á skilning einstaklingsins á sjálfum sér og samfélaginu, en reka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.