Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 12
Tímarit Máls og menningar Adrepur Um þetta hefti Þegar þetta er ritað standa vonir til að útkomudagur verði sem næst 1. maí, og i trausti þess frumbirtum við á prenti ávarp sem Sverrir Kristjánsson flutti á Lækjartorgi þann dag 1974 og er jafntímabært nú og á þjóðhátíðarári. Þess má geta að i ár verður væntanlega hafin útgáfa á ritsafni Sverris. Þetta fyrsta Timaritshefti ársins er annars að nokkrum hluta helgað rikum þjóðum og fátækum, þeim andstæðum sem kenndar hafa verið við norður og suður og eru vafalaust alvarlegasta ógnun við heimsfriðinn nú á tímum. A bak við öll meiri háttar ríkjaátök, og jafnvel innanlandsskærur í þriðja heiminum, felast þessar andstæður i einhverri mynd. Hér er að sjálfsögðu ekki stefnt að neinni tæmandi úttekt en reynt að varpa ljósi á þetta viðfangsefni frá ólíkum hliðum. Á undanförnum árum hefur hluti hvers heftis verið lagður undir greina- flokka um tiltekin efni, og verður því haldið áfram. Meðal efna sem þegar hafa verið ákveðin á næstunni má nefna málefni farandverkafólks að fornu og nýju og íslenska málrækt. Slík umfjöllun má þó ekki verða of fyrirferðarmikil, stefnt verður að þvi að hún taki aldrei yfir meira en þriðjung hvers heftis og efni haft að öðru leyti sem fjölbreytilegast. Þ. H. Vésteinn Lúávíksson Eitt lítið ber í lénsveldinu, svo ekki sé minnst á þrælasamfélagið, var það yfirstéttinni svo sjálfsagt mál að fjöldinn hefði engin völd, að hún hafði ekki einusinni uppi tilburði til að telja honum trú um að hann hefði þau. Honum nægði brauð og leikir, oftast aðeins brauð. Nú er þetta breytt. í austri sem vestri eru valdhafarnir ekki aðeins á því að fjöldinn þurfi nóg af brauði og mikla leiki, þeir vakna varla svo til dagsins að þeir þurfi ekki að segja honum það margupptekið að hans sé mátturinn og dýrðin, semsé lýðræðið, sósíalisminn og velmegunin takmarka- \ 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.