Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 20
Tímarit Máls og menningar íslenska vinnandi fólks. Hvenær hefði eindrægni heiðríkjunnar átt að ríkja fremur en á þeim degi? En hvað skeður? Hátíðin er tvískipt — ef ekki þrískipt. Engin eining — engin samheldni. Á degi 11 alda ævi okkar íslendinga klofna samtök íslenskra verkamanna á því einfalda atriði hvort við viljum í rauninni vera frjáls og sjálfstæð þjóð. Allt klofnar á því hvort hátíðisdagurinn skuli vera helgaður „efnahagsmálunum“, sem telja verður vist til sibiljumála okkar. Eg er svo sem ekki að vanvirða þessi blessuðu efnahagsmál. Um þau er búið að blekkja oss endalaust árum saman, ljúga að oss án afláts, og við erum engu nær. Það er alveg sama hvort G. Þ. G. setji upp sinn vísindalega prófessorssvip eða Geir þennan indæla samblandssvip af kaupsýslumanni og borgarstjóra — það trúir þeim enginn smalahundur fyrir lambi. Og svo vill þetta fólk endilega stjórna íslensku þjóðinni. Hversvegna í dauðanum geta þessir menn ekki ætlað sér minni hlut? En það eru til vissir einfaldir hlutir í stjórnmálum okkar. Það eru hin íslensku eilífðarmál: sjálfstæð tilvera okkar. Þessi mál eru einfaldlega falin í því, að af sjálfsdáðum gefum við engum erlendum ríkjum né erlendu auðvaldi kost á landi okkar til lands og sjávar án þess að fullveldi vort sé með öllu tryggt. Vér íslendingar vitum vel að við erum ekki einangruð eind í upphafsdýrð. Hið furðulega auðvaldsskipulag Islands er í allri sinni smæð hluti af heims- skipulagi imperíalismans. Við getum ekki umflúið það, hvernig sem við látum. Við erum því mjög háðir efnahagslega, dag hvern kennum við á okkar skrokk allar sviptingar, allar breytingar í verðlagi, gjaldeyrissvindli o. s. frv. Það þarf ekki langskólagengna landráðamenn til að kenna okkur sjálfsagða hluti. Við erum engir fávitar, en þið ræfilstuskurnar eruð nú ekki beinlínis spekingar. Þið eruð nánast bleyður. Kæru landar. Mig langar til að minna ykkur á það, að það er andskoti erfitt að vera íslendingur. Það er fjandakornið ekki erfitt að vera Englendingur, Amerí- kani, Þjóðverji og ég nenni ekki fleira upp að telja. En það er erfitt að vera Islendingur, og nú höldum við upp á ellefu alda afmæli. Og vegna þess að við erum svo miklir skelfilegir aumingjar, getum ekki lifað án erlends hers, sem er að verja okkur og enginn í dauðanum veit fyrir hverjum, þá langar mig að lokum, kæru félagar og verkamenn, að segja ykkur dálitla sögu. Það bar við á 11. öld að mikil orusta var háð á írlandi. Og það var svo sem ekki að spyrja: auðvitað þurftu íslendingar að slást þar, og svo sem jafnan er: Islendingar eru alltaf i þeirri fylkingu sem tapar. Og Njála segir frá þessum viðburðum og í orustunni er ungur maður, höfðingjasonur frá Austfjörðum: Þorsteinn sonur Síðu-Halls, þess er varð einna fyrstur kristinna höfðingja. Svo víkur sögunni að 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.