Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 24
Tímrit Máls og menningar síður höfum við viljað taka ábyrgð á þeim. Við neitum að viðurkenna raun- veruleikann. Lítum á nokkrar einfaldar tölur sem gætu orðið okkur til leiðsagnar. Og til að upplýsingarnar verði meira en tölurnar einar skulum við leitast við að tengja þær aðstæðum sem við þekkjum öll. 1. Stundum berst okkur til eyma að gamalt fólk í okkar eigin borg hafi dáið úr hungri. Okkur finnst petta hrceðilegt. Og hmðilegt erpað vissulega að slíkt skuli geta átt sér stað nú á tímum. Af skýrslum frá vanþróuðum ríkjum má ráða að meira en 40 milljónir manna deyi ár hvert af hungri og hörgulsjúkdómum og vegna ófullnægjandi læknis- þjónustu. En slíkar tölur segja okkur í raun harla lítið. Þær eru stærri en svo að við skiljum þær — og þeir sem hlut eiga að máli búa of langt í burtu. En hugsum dæmið áfram. Hvað ef um væri að ræða fólk í okkar heimshluta? Hefði þá ekki talan 40 milljónir allt önnur og sterkari áhrif? Hún mundi t. d. fela í sér að allir íbúar Norðurlanda og þriðjungur Breta að auki yrðu hungursneyð að bráð á minna en einu ári. A hverju ári. Loks þegar við hugsum á þennan hátt finnum við að þarna er um manneskjur að ræða. Hvað ef fólkið í þriðja heiminum vissi að sultardauði þessara meðbræðra okkar væri yfirvofandi áður en árið væri liðið og neitaði að rétta hjálparhönd? Hvað mundum við hugsa þá? 2. Fyrir skömmu las ég í vikublaði um ungan pilt sem pjáðist af ólceknandi sjúkdómi. Hann ncer aldrei fullorðinsaldri var fyrirsögnin. Greininni fylgdi mynd af dreng með stór augu, full af trúnaðartrausti, og hjá honum stóðu angistarfullir foreldrar hans. Það var eitthvað ólýsanlega sorglegt við myndina, eitthvað sem gróf um sig í vitundpeirra sem sáu hana. Pilturinn hefði getað verið okkar eigin. Hvað nú ef slík tilfinning næði einnig til barna i fjarlægum heimshlutum? Ef við hefðum nógu frjótt ímyndunarafl til að hugsa okkur að þau börn gætu verið okkar eigin: Meira en helmingur af börnum heims munu aldrei ná fullorðins- aldri að óbreyttum aðstæðum. Svo undarlega vill til að því stærri sem þjáningin er, því erfiðara reynist okkur að skynja hana til fulls. Dauðinn bíður mörg hundruð milljóna barna. Barna sem eru nú lifandi. Við skiljum þetta ekki. Þó tekst okkur ef til vill að setja okkur í spor foreldra eins af þessum börnum. Við getum skilið foreldra sem vita að barn þeirra hlýtur að deyja af því að það er engan mat að fá og hvergi lækni að finna, meðan fólk annars staðar á í vandræðum með ofgnótt lífsnauðsynja. Heyrum við spurningar þessara foreldra? Geta verið til menn sem vita af þessu án þess að aðhafast neitt? 3. I ríkum löndum eiga sér annað veifið stað réttarhöldpar sem fullorðið fólk rís 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.