Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 27
Samhjálp eða stríð? Bilinu milli þróaðra ríkja og þróunarríkja er ekki aðeins haldið við heldur hefur það breikkað verulega. Hlutfallslega hefur þáttur hinna síðarnefndu í heims- framleiðslunni dregist verulega saman á undanförnum tveimur áratugum, og þetta hefur gert vandamál þeirra, svo sem vannæringu, ólæsi og sjúkdóma, enn óleysanlegri. Sumir vilja leysa þessi hörmulegu vandamál mannkynsins með því að fækka íbúunum og nota til þess áhrifamiklar aðgerðir. Þeir minnast þess að stríð og drepsóttir stuðluðu að því að fækka fólki á öðrum tímaskeiðum sögunnar. Og þeir láta sér jafnvel sæma að kenna íbúafjölguninni um vanþróunina. Ibúafjölgunin er afleiðing, ekki orsök, vanþróunar. Þróunin mun færa okkur lausnir á vandamálum fátæktarinnar, og með aukinni menntun og menningu mun hún hjálpa þjóðum okkar að halda fólksfjölgun innan skynsamlegra og hæfilegra marka. A ráðstefnunni í Havana komumst við að þeirri niðurstöðu að sá ójöfnuður í alþjóðlegum efnahagssamskiptum, sem við höfðum skilgreint sem grundvall- areinkenni kerfisins, hefur enn magnast ef nokkuð er. Verðlag á iðnaðarvörum, atvinnutækjum, matvælum og þjónustu sem við flytjum inn frá þróuðu ríkj- unum hækkar stöðugt, en sama gildir ekki um verð á hráefnunum sem við flytjum út, og þar að auki eru þessi hráefni háð stöðugum verðsveiflum. Viðskiptakjörin hafa versnað. Við bentum á þá staðreynd að tollverndarstefna, sem var einn erfiðasti þátturinn í kreppunni miklu á fjórða áratugnum, hefur verið innleidd að nýju í sumum iðnríkjunum. Ráðstefnan harmaði að þróuðu löndin sem eru aðilar að GATT-samkomulaginu hafa ekki tekið tillit til hags- muna þróunarlandanna, síst þeirra sem skemmst eru á veg komin, í viðræðum sínum. A ráðstefnunni var fjallað um dlhneigingar síðnýlendustefnunnar til að koma í veg fyrir að þróunarlöndin fái full, stöðug og virk yfirráð yfir eigin auðlindum, og var réttur þeirra til þessara yfirráða staðfestur. Einmitt þess vegna studdi ráðstefnan baráttu þróunarlanda sem framleiða hráefni fyrir réttlátu verði og hærri rauntekjum af útflutningi. Ráðstefnan lagði ennfremur meiri áherslu en nokkru sinni áður á aukin efnahagstengsl og samskipti á sviði tækni og vísinda milli þróunarlandanna. Gagnkvæmur stuðningur og samstarf milli þessara ríkja fékk meiri byr í loka- yfirlýsingu Havanaráðstefnunnar en nokkru sinni fyrr. Fyrir sitt leyti, og sem forystuland og skipulagsaðili hreyfingarinnar, mun Kúba leggja það af mörkum TMM 2 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.