Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 51
Alþjódlegar efnahagshorfur og þriðji heimurinn útiloka þá alveg og þriðji hópurinn reynir að byggja upp sína eigin „fjölþjóð- legu auðhnnga". Lengi mætti halda áfram þessari upptalningu því af nógu er að taka, en látum hér staðar numið. Þrátt fyrir framantalin atriði sem virka sundrandi er það fjölmargt þó sem er þessum þjóðum sameiginlegt. Vannæring, ólæsi, offjölgun og almenn efnahagsleg vanþróun eru sameiginleg einkenni þessara ríkja flestra, jafnvel þótt sumum þeirra hafi tekist að ná langt á ýmsum afmörkuðum sviðum, sem stálframleiðslan á Indlandi og olíuefnaiðnaðurinn í íran bera vott um. Þótt iðnaðarframleiðsla þessara landa sé bágborin þá er landbúnaðarfram- leiðslan enn verri og vanþróaðri. Talið er að nú svelti í heiminum milli 400 og 450 milljónir manna. Samfara offjölgun fer þessi fjöldi frekar vaxandi en hitt. Þróun landbúnaðar er skilyrði framfara í iðnaði. Hér er Indland nokkuð lofsverð undantekning. Þaðan er nú korn flutt út í verulegum mæli. Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar að fátæktarbæli heimsins, Indland, flytti út kornvörur til ríka grannans í norðri — Sovétríkjanna. En hverer þá líkleg framvinda mála í þriðja heiminum fram að aldamótum? Eru líkur á því að efnahagsástand þeirra versni, batni eða standi í stað? Undanfarin ár hefur starfað hópur sérfræðinga á vegum Sameinuðu þjóð- anna, sem hafði það hlutverk að draga upp líklegan og æskilegan framvinduferil í efnahagsmálum heimsins fram til ársins 2000. Þessi nefnd hefur sent frá sér ítarlega skýrslu sem þeir kalla Project 2000. Þar er heiminum skipt niður í 15 efnahagssvæði og reynt að haga því þannig til að hver hluti geti fullnægt eigin þörf á vissum afmörkuðum sviðum efnahagsmála. Allir þessir heimshlutar eru þó tengdir með flóknu gegnum-streymi fjármagns, tækni, hráefna og iðnaðar- vara. I þessari skýrslu er því spáð að iðnaðarframleiðsla þriðja heimsins verði orðin 25% af heimsframleiðslunni árið 2000. Árið 1979 nam þetta hlutfall níu af hundraði og hafði þá nokkurn veginn staðið í stað í þrjú ár. Þessi spá virðist æði ótrúleg. Það eru ekki nema tuttugu ár til aldamóta og það má mikið breytast til að fýrrnefnd umskipti verði. Kannski þessu megi líkja við framvarðarsveitir Leníns og byltinguna? I þriðja heiminum eru slíkar efnahagslegar framvarðarsveitir ekki til staðar, með einni hugsanlegri undan- tekningu þó: alþjóðlegu auðhringunum. Það mun heyra til undantekninga ef þjóðum þriðja heimsins tekst að þróa landbúnað og iðnað sinn af sjálfsdáðum, þ. e. án þess að erlendir auðhringar verði burðarásar þróunarinnar. Um tuttugu af hundraði af útflutningi þriðja heimsins fer til afborgana og vaxta af erlendum 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.