Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 53
Alpjððlegar efnahagshorfur og þriðji heimurinn Þótt við Islendingar höfum tekið langt stökk á tiltölulega skömmum tíma, þá voru okkar aðstæður mun hagstæðari en flestra þróunarlanda. Ólæsi var ekkert og menntunarstig í þokkalegu ástandi. Auk þess vorum við það heppin að öðlast sjálfstæði fyrir liðlega sextíu árum síðan og gátum tímanlega komið í veg fyrir að erlend fyrirtæki settust hér að. Menn gætu rétt ímyndað sér hvernig umhorfs væri hér efnahagslega og hve mikið væri búið að byggja hér upp ef erlendir auðhringar ættu bróðurpartinn í fiskvinnslu og orkuframleiðslu hér á landi. Ekki megum við heldur gleyma því hvílíkur efnahagslegur hvalreki heimsstyrjöldin var okkur. Velflest þróunarríkin hafa auðhringana þegar blýfasta hjá sér og eru þeim stórlega háð. Jafnvel Kúba, sem gerði hetjulega tilraun til að losna undan efnahagslegum sem pólitískum áhrifamætti vestræns hagkerfis, hefur miðað mun seinna og minna fram á við en búist hafði verið við. Auðhringarnir stjórna nefnilega ekki bara öflun og úrvinnslu heldur engu síður dreifingu, sölu og þjónustu. Auðhringarnir eru það vald sem þriðji heimurinn þarf að heyja hvað harðasta baráttu við næstu tvo áratugina. Sú barátta verður margs konar. Hún verður einkum í því formi að setja þeim skilyrði, ekki reka þá burt eða meina þeim aðgang að auðlindum heldur að reyna að tryggja að starfsemi þeirra skilji eitthvað efnahagslega uppbyggilegt eftir sig, en ekki félagslega og pólitíska auðn ásamt efnahagslegu öngþveiti eins og nú. Auðhringunum verður ekki útrýmt úr efnahagslifi heimsins. Þeirra tími er rétt að hefjast. Ymsar þróunar- þjóðir reyna sjálfar að byggja upp auðhringa sem eins konar gagnverkandi auðvald. Við Islendingar höfum gert þetta m. a. með stuðningi allra flokka við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Flugleiðir svo eitthvað sé nefnt. I þeirri framtíðar kortlagningu sem Project 2000 dregur upp er íslandi að sjálfsögðu ekki sleppt. Við eigum að láta umheiminn hafa orku og fisk, en fá í staðinn hráefni og fullunninn iðnvarning. Ef við lítum svo á að það sé lán að búa við innlenda atvinnurekendur fremur en erlenda auðhringi — og það er skoðun höfundar þessarar greinar— þá stöndum við almennt séð ekki sem verst að vígi, nema hvað orkuna snertir. Þar er ásóknin mest og mótstaðan hvað minnst. Við höfum það þróað efnahagslíf að okkur er vorkunnarlaust að halda því áfram, þrátt fyrir þær alheims efnahagsaðstæður sem blasa við okkur. Við erum ekki, eins og færa má rök fyrir í þriðja heiminum, þolendur auðhringa- hagkerfis, heldur mikli fremur gerendur. Við höfum það í hendi okkar enn hvort við tökum við þeim eða ekki, þar þarf engin efnahagsleg þvingun til að 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.