Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 66
Tímarit Máls og menningar félagsanda og lífsnautnarstefnu sem einkenndi fyrstu fullveldisárin var sú upp- lausn, vonleysi og ólga sem fylgdi í kjölfar ósigurs og hruns þýzka ríkisins í heimstyrjöldinni miklu, og kemur þetta að sjálfsögðu fram i þeim bókmennta- stefnum sem uppi voru um það leyti. Ber þar einna hæst expressjónismann sem stefnir að því að draga fram vissa þætti veruleikans og hina huglægu afstöðu til hans á ýktan og áleitinn hátt. Þótt Jóhann hafi að sjálfsögðu verið snortinn á einhvern hátt af því sem fram fór í kringum hann, er augljóst að slíkar stefnur eru í senn fjarri þeim rómantísku.viðhorfum sem hann vex upp við og um leið þeirri mýkt og fágun sem eru persónuleg einkenni ljóðstíls hans. Ef til vill væri næst. sanni að segja, að Jóhann hafi á Þýzkalandsárum sínum lent í ein- hvers konar „einskis manns landi“, þar sem hann hefur þróað eigin stíl í litlum tengslum við ákveðið umhverfi eða menningarstrauma. En sá sem dvelur meðal erlendra þjóða verður ekki einungis viðtakandi þess sem ríkir þá stundina, heldur og þess sem liggur í loftinu frá liðinni tíð, og auðvitað hefur Jóhann teygað t sig menningu liðins tíma i hinni rótgrónu menntaborg Leipzig. Og um þetta atriði mætti enn vitna í áðurnefnda grein Halldórs Laxness: „Hann hafði útsýn um allar bókmentir heimsins, og ég hygg að þær bækur hafi verið færri, ef þær hafa annars staðist tímans tönn vegna listgildis síns, sem skotist höfðu með öllu framhjá honum. Alla þessa þekkingu hafði hann brætt með sér og reist sér á henni athyglisverðar skoðanir í heimspeki og fagurfræði, og einatt nokkuð sérstæðar, því allur merkilegur skáldskapur sem hann kyntist var honum persónulegt vandamál og krafðist af honum sjálf- stæðrar afstöðu og reikningsskila við samvisku hans, ekkert var honum alienum í heimi listanna.“ Og í sjálfu sér hljóta menn með smekk og yfirsýn á borð við Jóhann að eiga betur heima meðal stórþjóða, þar sem kröfur eru gerðar, en hér heima, þar sem kollótt og sjálfsánægð meðalmennska á hægara með að troða sér fram og verða allsráðandi. í kvæðum Jóhanns má finna ýmislegt, sem leiðir hugann að dvöl hans í Þýzkalandi og nánum kynnum hans við bókmenntir þess lands. Benda má á, að upphafslínur Saknaðar eru mjög áþekkar upphafslínum frægs kvæðis á miðhá- þýzku, Elegie eftir Walther von der Vogelweide, en þær mundu hljóða svo á nýrri þýzku: Oh, weh, wohin sind alle meine Jahre verschwunden? Habe ich mein Leben getraumt, oder ist es wahr? Was ich immer glaubte, es sei, war das etwas? 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.