Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Blaðsíða 75
Jakob Benediktsson Hafnarháskóli og íslensk menning Erindi flutt á samkomu í Háskóla íslands, sem haldin var 29. apríl 1979 í tilefni 500 ára afmalis Kaupmannahafnarháskóla. Erindið var samið og flutt á dönsku, par sem viðstaddir voru erlendir gestir, m. a. rektor Hafnarháskóla. Það er birt he'r ípýðingu höfundar. Eftir að Kaupmannahafnarháskóli var endurreistur 1537 varð hann háskóli Islands vegna þeirra breytinga á stjórnarháttum og trúarb'rögðum sem sið- skiptin höfðu í för með sér. Að vísu stunduðu nokkrir íslendingar nám við þýska háskóla á 16. öld, einkum i Rostock, en frá því um 1600 og fram til 1918 má segja að Hafnarháskóli væri eini erlendi háskólinn sem íslendingar leituðu til að nokkru marki. Það liggur þvi í augum uppi að þau áhrif sem Hafnarhá- skóli hefur haft á íslenska menningu og íslensk vísindi eru fyrirferðarmeiri en svo að þeim verði gerð skil í stuttu erindi nema í fáeinum megindráttum. Auk þess er allt annað en auðvelt að rekja þessi áhrif í einstökum atriðum. Við vitum að vísu hvaða íslendingar stunduðu nám við Hafnarháskóla, en við erum fáfróðari um það hvað þeir lærðu á sjálfum háskólanum og að hve miklu haldi sá lærdómur kom þeim síðar á ævinni í samanburði við þá lífsreynslu sem Hafn- ardvölin varð þeim að öðru leyti, hvaða áhrifum þeir urðu fyrir frá mannlífinu utan veggja háskólans. Hvorttveggja hefur vafalaust átt sinn þátt í þeim þroskaferli sem Hafnarvistin var þeim hópi íslenskra stúdenta sem dvöldu æskuár sín við háskólann. Hinsvegar má fullyrða að einmitt vegna þess að þessir ungu íslendingar fóru utan til háskólanáms gafst þeim tækifæri til að kynnast öðrum lífsháttum, öðrum menningarstraumum, en þeir áttu nokkurn kost á í einangruninni heima fyrir. Hafnarháskóli varð þannig sá gluggi íslendinga sem sneri út að hinum stóra heimi, sá tengiliður sem þeir áttu við lærdóm samtímans og helsta tækifæri þeirra til þess að kynnast erlendri menningu. Hversu mörgum íslendingum gafst þá þetta tækifæri til þess að víkka andlegan sjónhring sinn? Nefna má fáeinar tölur. Um íslenska stúdenta í Kaupmannahöfn fyrir siðaskipti vitum við ekkert, en frá því um 1540 til loka TMM 5 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.