Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 95
Stafur Prosperós perós, talað beint til áheyrenda, eintal handan við tímann. En fyrir Ofviðrinu eru lika tveir forleikir. Hinn fyrri er sá leikræni; hann fer fram á skipinu sem elding hefur kveikt í og stormurinn kastað upp á sker. Hinn forleikurinn er frásögn Prosperós af því, hvernig hann hafði misst hertogadæmi sitt og lent í útlegð á óbyggðri eyju; þar er gerð grein fyrir fortíð persónanna í leiknum. Fljótt á litið virðist fyrri forleikurinn óþarfur, eins og loka-eintal Prosperós. Hann á sér stað utan eyjunnar, og verður aðeins nokkurs konar umgerð. En hann á sér tvennan listrænan tilgang. Hann sýnir raunverulegt ofviðri, til greiningar frá því innra roki af æði, sem mun grípa persónurnar í augsýn áheyrenda. Það er ekki fyrr en ofviðrið í heimi efnisins hefur verið sýnt, að siðvöndunin er í frammi höfð. Allt sem gerist á eynni verður leikur innan leiks, sýning sem Prosperó setur á svið. En þessi leikræni forleikur hefur einnig annan tilgang. Þar er sýnd ljóslifandi ein af megin-málstæðum SRakespeares, skipan samfélags andspænis blindum náttúruöflum. Skipið hefur konung innan borðs. Hvað er konunglegt vald og hátign andspænis ólmum höfuðskepnum? Ekkert. Shakespeare hefur upp fræga áköllun Panurges úr fjórðu bók Gargantúu og Pantagrúels, en á miklu skarplegri og sterkari hátt. Gonsaló. Nei, stiiltu þig, vinur minn! Bátsmaður. Já um leið og sjórinn. Burt! Hvað skcyta þessir brimstólpar um konungs nafn? Farið niður; og þegið! Ekki að glepja okkur! Gonsaló. En mundu, góði, hvern þú hefur á skipsfjöl. Bátsmaður. Engan sem ég elska meir en sjálfan mig. Þér eruð ráðherra; ef þér getiö skipað þessum höfuðskepnum að þegja, svo allt detti um leið í dúna- logn, þá snertum við ekki á siglustreng framar. Sýnið nú myndugleikann; ef þér getið það ekki, þá þakkið fyrir langt líf.. . (1,1) Þetta er hugmið Les konungs í hnotskurn. í forleiknum fý'rir Ofviðrinu er hátignin svipt heilagleik sínum rétt einu sinni, svo sem mest var. ,í anda nýjunar-tímans. I návígi við organdi brimsjó er bátsmaður kónginum meiri. Svo er það frásögn Prosperós, sem er hinn forleikurinn fyrir Ofviðrinu. Það er löng saga og virðist hafa gleypt ómelt nokkur atriði úr gömlum leik, sem Shakespeare hefur að líkindum haft fyrir efnisþráð. Það skiptir ekki máli. Saga Prosperós fjallar um eitt af þeim megin-hugmiðum, sem allt að því stríddu á Shakespeare, þar sem er góður og vondur drottnari, valdræningi sem steypir lögmætum þjóðhöfðingja af stóli. Þetta er skoðun Shakespeares á veraldarsög- 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.