Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 98
Timarit Máls og menningar Prosperó. Hvað? er ólund í þér? Hvers ættir þú að geta krafizt? Ariel. Frelsis. Prnperó. Fyrr en þín vist er öll? Nei, ónei! (1,2) Hugmið til ofbeldis hefur þegar komið fram tvívegis. En á eynni er ótalin persóna í þeim leik: Kalíban. Sama temið verður endurtekið með sömu mála- vöxtum í þriðja sinn. Aðeins verður nú skipt um hlutverk, og Shakespeare mun koma fyrir nýjum spegli. Að þessu sinni verður það spéspegill. Kalíban er afkvæmi Síkóraxar í tygjum við djöfulinn. Eftir fráfall hennar hlaut hann vald yfir eynni. Hann var þar lögmætur drottnari, að minnsta kosti í lénsstjórnar- skilningi. Kalíban glataði ríki sínu, rétt eins og Prosperó hafði misst hertoga- dæmið. Kaliban laut í lægra haldi fyrir Prosperó, eins og Prosperó hafði beðið ósigur fyrir Antóníó. Áður en sjálfur siðbótar-leikurinn fer fram, og fjandmenn Prosperós rata i eldraun æðisins, hafa þegar verið leiknir tveir þættir i léns- söguleik á hinni óbyggðu ey. Kalíban. Eyjan er mín, — ég sver við Síkóraxi,— þú tókst hana af mér. Þegar þú komst fyrst, þá straukstu mér með gælum, gafst mér vatn með berjum i .. . ég var eigin kóngur. (1,2) Fyrsta uppreisn Kalíbans varð í forsögu leikritsins. Kalíban réðst á Miröndu og reyndi að nauðga henni. Sú tilraun mistókst. Kalíban var lokaður inni í helli, kúgaður til að bera eldivið og vatn, og varð að þola píslir, svo sem krampa, iðrakvalir og stungur. Shakespeare er meistari hins bókstaflega. Þrautir Aríels eru afhverfar, og frelsið sem hann æskir er einnig afhverft. Það er í þvi fólgið að vera alls engu háður. Þrautir Kalíbans eru hluthverfar, líkamlegar, dýrslegar. Persónur i leikritum Shakespeares eru aldrei kynntar án tilefnis. Þegar Aríel birtist í fyrsta sinn, eru uppi kröfur um frelsi. Fyrstu kynnum af Kalíban fylgir endurminning um uppreisn. Það er þræll, sem þar er á ferð. Harðneskjan í þeirri sýnu hefur sinn ákveðna tilgang, einnig efnisbært og ruddalegt svipmót hennar. Prosperó. Þú eitrað fól, sem fjandinn sjálfur gat við dækjuflagði! fljótur! kom þú hér! Kalíban. Svo banvæn dögg, sem móðir mín gat fleytt með krummavæng af fúa-fenjum, drjúpi á ykkur bæði! Nákul ykkur nísti og kaunum slái! (1,2) 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.