Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 104
Tímarit Máls og menningar Antóníó framdi sinn verknað í Mílanó í því skyni að verða raunréttur hertogi. Sebastían ætlar að myrða konung sinn og bróður á óbyggðri eyju. Skipið hafði steytt á skeri, og einungis örfáir skipbrotsmenn sem af komust eru innlyksa á ókunnu landi. Sebastían yrði raunar engu nær fyrir tiltæki sitt; það er hrein glópska; líkt því að stela poka af gulli á eyðimörk, þar sem allir eru dæmdir til að deyja úr þorsta. Sebastían fer eins að og Antóníó fyrir tólf árum, og tilgangur hans er sá sami; hann fylgir forskriftinni um raunverulega valdsteypu. Og þar er komið að kjarna málsins um hliðstæður Shakespeares og kerfi hinna sífelldu speglaskipta. Saga mannfólksins er vitfirring, en til þess að leiða það í ljós, þarf að leika hana á eyðieyju. Fyrsti harmsögu-kaflinn í þeirri atburðarás, sem Prosperó hefur sett saman, er liðinn hjá. Valdsteypan hefur verið framkvæmd. En hún var framkvæmd af þjóðhöfðingjum. Hliðstæðu-reglan hefur ekki enn notið sín; það er von á nýjum árekstrum. Enn verður skipt um leikara og hlutverk þeirra; en aðstæður eru hinar sömu. Veröld Shakespeares er ein heild, ekki bara samtíningur af ýmislegum stíl. Valdsteypa er ekki forréttindi þjóðhöfðingja einna, og ekki eru eingöngu þjóðhöfðingjar þyrstir í völd. Valdsteypa hefur þegar verið sýnd í Ofviðrinu þrívegis gegnum sjóngler harmleiksins; nú skal hún sýnd sem skrípa- leikur. Persónur á leiksviði Shakespeares flokkast í harmleikara og skopleikara. En skopleikur á sviði Shakespeares er ekki einungis kátlegur millileikur, sem á að gera fólki glatt í geði eftir grimmilegar sýnur, leiknar af kóngum og hertogum. Hörmuleg leikatriði hjá Shakespeare hafa oft spaugsama, skrípilega eða háðska undirtóna, og skrípa-sýnur eru oft blandaðar beiskju, ljóðrænu, og grimmd. A leiksviði hans eru það fiflin sem segja sannleikann. Og ekki aðeins segja hann; þau endurleika þann gang mála, sem að jafnaði fellur þjóðhöfð- ingjum einum í hlut. Stefanó, drykkjurúturinn, og Trinkúló, hirðfiflið, vilja líka fá völd. Þeir, ásamt Kalíbani, ráða Prosperó banaráð. Aftur endurtekur sagan sig. En að þessu sinni er það einungis skopleikur. Og sá skopleikur mun reynast sorglegur. En í svipinn er þetta hreinn skrípaleikur: Skoffín, ég skal drepa þennan mann. Við verðum kóngur og drottning, hún dóttir hans og ég, — blessuð sé vor náð! — og þiö Trinkúló verðið vara- kóngar. (III, 2) Eyja Prosperós er leiksvið, sem táknar hina raunsönnu veröld, ekki neina draumlendu. Shakespeare tekur af skarið um þetta, þegar hann snýr máli sínu beint til áheyrenda, svo að liggur við ýkjum. Gonsaló er hugsuður leikritsins. Hann er löghlýðinn og heiðvirður, en um leið broslegur einfeldningur. Kon- 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.