Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 112
Tímarit Máls og menningar cn flýið cr hann rís; þið dvcrga-kríli, sem markið hring á haga, er tunglið skín, svo hjarðir fælast; þið sem gamnið ykkur við svcppagerð á næturþeli, og þráið kvöldklukkna-hljómsins helgu ró; — með ykkar mætti, sem hrökk þó hverjum ykkar skammt, hef ég myrkvað um hádag heiða sól, stormana spanað, espað hylgrænt hafíð og hvolfið sumarblátt í grimman styr, gjallandi þrumum tendrað eld, og tvísrrað með sjálfum fleygum Seifs hans stoltu eik, fjalldyngjur hrist, og rifið upp með rótum setar sem furu, og skipað grónum gröfum að vekja sína sofendur og opnast fyrir mitt töfravald. (V,l) í verkum nær allra hugsuða, skálda, og heimspekinga á nýjunartið má sjá þessi skyndilegu hvörf frá ákafri hrifningu af sigrum mannlegrar hugsunar til sjáandi vitundar um úrslita-tortímingu. Þau koma fyrir hjá Michelangelo, og jafnvel oftar hjá Leónardó, sem er næstum haldinn af hugmiði gereyðingar. Rit hans mora af nákvæmum og ofsafengnum lýsingum á eldi sem slokar heilar borgir, nýju stórflóði sem tortímir öllu mannkyni, eða drepsótt sem heggur í það stór skörð. Náttúran „sendir eitrað pestar-loft yfir grúa af lifandi verum, sérstaklega mönnum, sem fjölgar mest, þar eð önnur dýr geta ekki étið þá.“ Jafnvel að stil minnir þessi setning á Shakespeare. Stundum er líkingin blátt áfram furðuleg. í einu af ófullgerðum bréfum sínum skrifar Leónardó: „Munnurinn drepur fleira fólk en rýtingur.“ (“La bocca n’ha morti piú che’l coltello.“) Hamlet segir eftir sýnuna miklu með leikurunum: „Rýtingum mun ég mæla, en ekki beita.“ (“I will speak daggers to her, but not use them.”) (V, 1) Oft má finna hjá Leónardó, eins og hjá Shakespeare, mjög nútízkar ofboðs- hugleiðingar um sögu mannkynsins, sem jafnað til sögu jarðar er aðeins svip- stund. Maðurinn er dýr eins og öll önnur dýr, aðeins ef til vill grimmari; en þar skilur með honum og öðrum dýrum, að hann veit örlög sín og vill breyta þeim. Hann fæðist og deyr utan mannlegs tíma, og það getur hann aldrei sætt sig við. Stafur Prosperós lætur veraldarsöguna endurtaka sig á eyðieyju. Leikarar geta leikið þá sögu á fjórum stundum. En stafur Prosperós getur ekki breytt sögunni. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.