Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Page 114
Tímarit Má/s og menningar ■ ■ ■ Ég hélt þ v! ftam og trúði því, að sólin væri miðja heims, og hreyfðist ekki, en jörðin væri ekki miðjan, heldur hreyfðist hún. Þess vegna . . . sver ég, að héðan i frá mun ég aldrei framar láta i ljósi né verja í ræðu eða riti neitt það, sem vakið gæti slikar grunsemdir i minn garð; en viti ég einhvern haldinn villu, eða grunaðan um villutrú, mun ég ákæra hann til Hins heilaga dóms, eða Rannsóknarréttar og dómara á þeim stað, þar sem ég verð staddur. Fimm árum síöar skrifaði þessi ofsótti öldungur úr heima-varðhaldi einum af gömlum vinum sínum: Galileó, góðvinur yðar og'þjónn, hefur nú i mánuð verið blindur með öllu. Úr þvi verður ekki bætt. Hugsið aðeins til þess, Yðar Náð, hversu dapur ég hlýt að vera, þegar ég fæ að reyna það, að himinninn, algeimurinn, sem nýstárlegar athuganir mínar og skýlaus rök hafa fært út og margfaldað hundrað sinnum, þúsund sinnum, frá því sem allir fræðimenn fyrri kynslóða höföu séð, er orðinn mér svo smár og þröngur, að ekki nær út fyrir þaö rúm, sem ég fylli út i sjálfur. Stafur Prosperós breytti ekki gangi sögunnar. Hanri breytti alls engu. Veröldin var áfram jafn-grimm og hún hafði verið, og vor stutta ævi „er umkringd svefni.“ I loka-eintali Prosperós þykir mér vera hin sama reisn, örvænting og beiskja sem í bréfi Galíleós: um likn og miskunn mér til handa, sem misst hef kynngivald og anda er hlýða minu máttarorði. (V,1) Prosperó er ekki Leónardó; enn síður er hann Galíleó. Ég er ekki að fást við hliðstæður, svo eggjandi sem þær kunna að vera. Ætlun min er að túlka Ofviðrið sem mikinn renisans-harmleik um glataðar tálsýnir. Jean Paris, einn hinn markverðasti HdWí,/-túlkandi um þessar mundir, hefur kallað það leikrit sjónleik um „endalok ógnaraldar."1 Hamlet eldri hafði drepið Fortinbras eldri; Kládíus hafði drepið Hamlet eldri. Hamlet ungi á að drepa Kládíus; Fortinbras ungi á að drepa Hamlet. Leiðin upp í hásætið liggur um morð, og þessi keðja verður ekki slitin. En Fortinbras ungi drepur ekki Hamlet. Þegar hann birtist á Helsingjaeyri í silfurbrynjunni sinni, traustur og garpslegur, er sviðið autt. Hann mun setjast í hásæti Danmerkur með lög- mætum hætti, án blóðfóma. „Endalok ógnaraldar“ eru liðin hjá. Fortinbras 1 J. Paris, Hamlet ou les personnages du ftls, Paris, 1957. 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.