Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 124

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 124
Tímarit A1 als og menningar Þetta er hin síðasta af miklum nærmyndum í Ofviðrinu. Míranda stendur frammi fyrir flokki glæpamanna. Einn þeirra rændi krúnunni frá föður hennar fyrir tólf árum. Annar rauf heit sitt sem bandamaður. Sá þriðji brá sverði gegn bróður sínum fyrir einungis stundarkorni. Prosperó verður aðeins örstutt svar á vörum. En beiskur vísdómur felst í því svari. Hér kemst Shakespeare af með fá orð: Þér er nýtt um petta. (V,l) V Joseph Conrad nefnir Shakespeare aðeins tvisvar í öllum verkum sínum. Annað skiptið þegar hann er að draga dár að Makbeð -— hann kallar ónefnt Shake- speares-leikrit ævintýri, eins og lífið, fullt af hávaða og vindi, sem ekkert merki. Makbeð segir í einni af loka-sýnum leiksins: Sljór farandskuggi er lífið, leikari sem fremur kæki á fjölunum um stund °g þegir uppfrá því, stutt lygasaga þulin af vitfirringi, haldlaust geip, óráð, sem merkir ekkert. (Makbeð, V,5) I LordJim finnur sögumaður meðal eigna Jims í Patúsan ódýra Shakespeares- útgáfu i einu bindi og spyr hann hvort hann hafi lesið hana. „Já,“ svarar Jim, „það bezta sem hugann fær glatt.“ Marlow bætir við: „Þetta mat kom mér á óvart, en ekki var tími til að ræða um Shakespeare.“ En meðal þess persónulegasta, sem Conrad ritaði, er kafli, sem i mínum augum er náskyldur hinni „bitru“ túlkun á Ofviðrinu og djúpri vizku Prosperós. Þar segir Conrad: Ef lagt er á tilveruna siöferðilegt mat, lendum vér aö minnsta kosti í svo mörgum grimmilegum og fjarstæðukenndum mótsögnum, þar sem hinztu leifar af trú, von og kærleika, og jafnvel af skynseminni sjálfri, virðast á þrotum, að sett hefur að mér þann grun, að takmark sköpunarinnar geti alls ekki verið af siðrænum toga. Eg gæti fremur trúað, að markmið hennar væri hreinlega að setja á svið til sýningar; til sýningar, sem horft skal á með lotningu, kærleika, tilbeiðslu, eða hatri, ef svo skal þykja, en frá þessu sjónar- miði — og frá því sjónarmiði einu — aldrei með örvæntingu! Það sem fyrir augu ber, hvort heldur blítt eða stritt, hefur siðgæðis-tilgang í sjálfu sér. Það sem síðan tekur við, er í vorri hendi. — (J. Conrad, A Personal Record, V. kap.) 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.