Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 127
Ted Hughes Nokkur kvæði Tcd Hughes er trésmiðssonur, fæddur og uppalinn í Jórvíkurskíri, i námubæ uppi i Pennínafjöllum. Það hérað var til skamms tima afskekkt mjög og fólk lifði þar fábrotnu og frumstæðu lífi í nánum tengslum við náttúruna. Ahrif þessa umhverfis eru greinilcg í öllu sem Hughes yrkir, ljóð hans einkennast fyrst og fremst af sterku og næmu náttúruskyni og einstakri innlifun i dýrarikið. Hughes sér lifið sem sifelld átök, mis- kunnarlausa baráttu þar sem hinir sterku sýna algjiirt vægðarleysi. Mjög mörg kvæða hans fjalla um dýr sem hann notar til að varpa ljósi á ýmsar hliðar mannlifsins. Eitt af kvæðunum sem hér birtast, Haukur á grein, er að formi til eintal hauksins og lýsir stöðu hans i dýraríkinu með áþreifanlegum og sterkum myndum, en er um leið opinberun á hugarfari harðstjórans i mannheimi, (Shugnanleg sálgreining á fasisma. Hughes vakti verulega athygli upp úr 1960 með fyrstu bókum sinum, The Hawk in the Rxiin (1957) og Lupercal (1960), og var hiklaust áhrifamestur skálda á Englandi sjöunda áratuginn. Hann orti af frumleik og myndugleik sem ekki varð hundsaður og átök og ofbeldi ljóða hans ásamt mögnuðum náttúrumyndum höfðuðu til tiðarandans. Lýsingar umbrota og tortimingar verða enn fvrirferðarmeiri i Wodwo (1967) og hann tekurað leita sifellt frumstæðari forma til að tjá hið eilifa strið eyðingar og sköpunar, lifs og dauða, og gætir aukinna áhrifa munnlegs kveðskapar. Þessi áhrif birtast skýrt i ljóðabálknum Crow (1970), sem er i rauninni goðsagnalegs eðlis i þulu og galdra- söngvaformi og fjallar um tvær persónur, Guð og Krák, og er sá siðarnefndi einskonar samnefnari undirferlis, slægðar og hörku, meinfýsinn bragðarefur sem ekkert fær grandað. Um ágæti þessarar bókar eru skoðanir töluvert skiptar, og enn frekar um næsta skref Hughes á þessari þróunarbraut, er hann hóf samvinnu við leikstjórann Peter Brook og bjó til fyrir hann frumstætt mál sem hann kallaði Orghast og notað var i cina af umdeildari sýningum Brooks. Þýð. HAUKUR Á GREIN Efst í skóginum sit ég með augu lukt. Aðgerðarleysi, enginn villandi draumur aðskilur bjúgan gogg og bjúgar klær: né sofandi æfi ég óhikuð dráp og ét. 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.