Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Page 132

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Page 132
Tímarit Máls og menningar cn eigi aÖ síður notuð hér með ferskum árangri. Til skýringar mætti benda á kvæðin Á Zimlanskojavatni og Kyrrð. Hið fyrra er þetta: Tréð á hæðinni höfðingi skóga: Mikið fljót kom og flæddi yfir mörkina varð henni að djúpri og víðri gröf einn stend ég upp úr hylnum rætur mínar grotna greinar mínar fúna enn setjast þó flugmóðir fuglar á hendur mér sveipa mig laufskrúði söngs enn er vor enn er ég við lýði. Rikt formgerðareinkenni er annars að tvö andstæð skaut tengjast og mynda samhvörf. Þau geta verið skin og skuggi, hrjóstur og græn tó, gleði sem berst við ótta. Skýrt dæmi er kvæðið um kirkju- garðinn: Við Suðurgötu, þar sem mætast: tveir heimar andstæður og eining heimur lifs og dauða. I andstæðuleiknum er hnitunin eins og sjálfsögð regla og kannski enn haglegri en fvrr í ljóðum skáldsins. Litum á kvæðið Reka: Eplið rautt i blökku þangi aldingarður og auð strönd hinn fyrsti maður og hinzti. I nokkrum kvæðum mætti á hinn bóginn tala um samstæðuleik þar sem hliðstæður en ekki andstæður tengjast og sú stilgerð finnst mér einmitt i fyllra samræmi við anda btSkarinnar, enda eru sumar fegurstu perlurnar af ætt hennar. Tiikum sem dæmi ljóðið Gott peim sem bíðttr: Yfir austurfjöllum biður fölur dagmáni kvölds Biður ung kona þess að unnustinn fari eldi um livitt land sitt Biður skáld þess að andað sé á sofinn streng svo hljómar hans vakni Gott þeim sem biður þess að gefa og njóta. En þetta kvæði gefur tilefni til annarrar athugasemdar. Vissulega sýnir það og áréttar að Snorri er enn sem fyrr meistari ljóðmyndarinnar. Fyllstum árangri hefur hann að öðru jöfnu einatt náð þegar hún 122
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.