Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 135

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 135
Umsagnir um bcekur bókina um dagbókarhöfundinn Elísabetu Mc. Intosh Markúsdóttur. Hér er ótrúlegu efni haldið til haga og miðlað, hugleið- ingar, dagbók, ljóð, sendibréf (móttekin og send), lausir miðar, símtöl, glefsur úr dagblöðum, o. s. frv. Að þessu leyti minnir aðferð bókarinnar á „An titils. Skáldverk", eftir Einar Guðmundsson (1978), nema hvað An titils er eins og allar dagbaekur laus við dramatíska spennu og stigmögnun á meðan Næstsíðasti dag- ur ársins magnast við hvern kafla, byrjar í „þettaer ekki hægt“ og endar í „eitthvað verður að gera“. Ég ætla ekki að hálsbrjóta mig á því að endursegja þessa bók, hef aldrei lesið 156 bls. bók sem kemur jafn víða við og held- ur samt kúrs. Bókin er ótæmandi en i örstuttu máli endurskapar hún og upp- vekur hrollvekju venjulegrar fjölskyldu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Aðferð bókar- innar er frumleg og dugir vel til að lýsa hversdagslífi hversdagsfólks: hringrás fæðunnar, leirtausins, innanstokksmun- anna, lægðanna, tilkynninganna, árstíð- anna, geðsveiflnanna, o. s. frv. Til að undirstrika endurtekningar beitir Norma gjarnan upptalningu og nær merkilegum áhrifum. Berið til dæmis saman upptaln- inguna á bls. 35 þegar Beta er döpur og slengir framan í okkur innihaldi eldhúss- ins, eða þegar Beta er í góðu skapi og stofan kemur dansandi á móti okkur: „Klukkan er að verða ellefu, kvöld. Já, litla stofan mín, HALLÓ! Á veggnum er skakkt málverk sem er að detta úr rammanum, á kringlóttu borði er lampi með skökkum skermi. Þetta hvort tveggja þyrfti að laga! Þarna er gul kaffikrús, mætti taka fram í eld- hús. I stSfanum er hreinn þvottur, brotinn saman, mætti setja í skúffur! Gult og rauðlitað teppi úti á svölum, handklæði á snúrum, mætti taka inn! Dúkkurúm, bleyjubuxur, kerrupoki, dúkkukerra, tuskubók, dagblöð á víð og dreif, leikskólataska, rauð plast- flaska undir mjólk, mætti örugglega setja á sinn stað! Svo er kasettutæki á borði, hraungrýtislampi liggjandi á hlið, grænt garn, gatari, dagblöðin, fúllt stofugólf af renningum sem flugu hér áðan úr höndum Jónsa (upp í loftið og svifu niðurá teppið), Jónsi liggur á miðju gólfteppinu, teiknandi hús sem er að brenna, Ólafur Haukur syngur „ég trúi á fólk sem finnur til með þeim sem eiga undir högg að sækja“, ryk á rauðu hillunni, ásamt fingurbjörg, yddara. Kötturinn malar við öxl mér! Fullkominn friður og jafnvægi .. . Jónsi minn, TAKTU DÓTIÐ UPP, ORMURINN ÞINN, OG FARÐU NÚ AÐ SOFA ...“ (49— 50) Eða þá upptalningin á bls. 145 þegar Beta er að niðurlotum komin og að- standendurnir hafa áhyggjur af geöheilsu hennar, dagbókarskrifin hafa alveg náð yfirhöndinni, hún er hætt að sinna öðru. Tími bókarinnar er eitt ár og kaflarnir jafnmargir mánuðum ársins. En i raun og veru er það allt líf Betu sem er undir: Beta barn, Beta unglingur, Beta móðir. Stund- um fær lesandinn allan þennan tíma nið- ursoðinn i einni þversneið: 125
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.