Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 136

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 136
Tímarit Máls og menningar „Spurning dagsins: Hvað finnst þer óþægilegast af öllu? Beta (sjö ára): Þegar ég er að labba heim úr skólanum í sól og fer að hugsa: Ef ekkert væri til, enginn heimur, engin ég, bara EKKERT. Þá líður mér voða, voða illa . .. Spurning dagsins: Hvað finnst þér best af öllu? Beta dsamt fleiri krökkum við al- menningssalerni (10 ára): Að kúka þegar ég er búin að bíða svona lengi fyrir framan klósettið . . . (hlátur) Spurning dagsins: Hvað veldur þér mestum ónotum? Beta (16 ára): Dúkkur! Allt í einu finnst mér dúkkur vera undarlegt leikfang fyrir börn, þetta er eins og dánar manneskjur — bara umbúðir. Þetta er kannske eitthvert svona tíma- bil hjá mér?! Spurning dagsins: (í strætó leið 12, á leið í Breiðholtið) Veistu hver er fjármálaráðherra íslands? Beta (31 árs húsmóðir): Ha, Guð, ji, ég sko man þaö ekki, ég bara, suss vertu kyrr krakki, reyndu að ná sæti aftast. Ég veit það, ég bara hef ekkert verið að hugsa um það sko!!!“ (81— 82) Gallar bókarinnar finnast mér helstir hvað henni hættir til að vera mikið í sama dúr. Stundum verður textinn flatneskju- legur og ambögulegur: „Tengdamamma segir svona líka“, (12) og sum atriðin óttast maður að séu ekki nægilega stækk- uð til að óviðbúinn lesandi komi auga á þau. Eiginlega finnst mér ágæt kápa Messíönu Tómasdóttur dæmigerð fyrir bókina: grá, grá, grá. Grátt er býsna sam- settur og erfiður litur, sbr. að hversdags- leikinn skuli vera grár, en verður full ein- hæfur ef hann er brúkaður of mikið. Verkið sem heild gæti verið umræðu- grundvöllur fyrir allt sem brennur á okkur í dag. Ef ég ímyndaði mér að Alþingi væri sjálfrátt, myndi ég ráðleggja því að kaupa 60 eintök strax og taka eins og viku til að lesa og kry'fja Næstsíðasta dag ársins í báðum deildum og sameinuðu þingi. Fljótvirk leið til að stinga þingmönnum í samband við það sem er að gerast. En ekki bara þeim, heldur okkur öllum, því jafnvel þótt við upplifum nákvæmlega sömu hluti og Dagur og Beta, þá er eins og við gerum okkur ekki grein fyrir því fyrr en einhver hefur heiðarleika, hugrekki og hæfileika til að orða þá. Pe'tur Gunnarsson. Á páskum, 1980. FYRIR EIGIN HÖND — OG ÞÍNA Steinunn Sigurðardóttir sendi frá sér Ijóðabók í fyrra eftir alllangt hlé.1 Efnis- valið í fyrri hluta bókarinnar, sem er langfyrirferðarmestur, er kunnuglegt. Þetta gætu kallast eins konar ástakvæði, eða kvæði um samskipti tveggja, nefnd ég og þú, með náttúruívafi í líkingum og lýsingum. Slík kvæðagerð er ekki frumleg og alltaf hætt við að lenda ofan í annarra brautum og komast ekki upp úr þeim. Steinunni er þetta ljóst og leitast við sem fyrr að gæða lcvæðin fersku lífi með ýms- 1 Steinunn SigurÖardóttir: Verksummerki. Helgafell. Reykjavík 1979. 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.