Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Side 64
Tímarit Máls og menningar Styrkur ljóðsins felst í líkingunni, samanburðinum á því náttúrulífi sem er og því mannlífi sem gœti orðið. Náttúran er skáldinu ekki óvið- komandi, hann bregst við henni með aðdáun og þrá. En vanmáttarkennd hans gagnvart henni, bundin ósk hans um að verða sem hún, nær ekki að kvikna sem tilfinning heldur kafnar hún undir þeirri ströngu hugsun sem grípur utanum líkinguna af kröftum og ótta við að allt fari úr böndum ef einhversstaðar er slakað á. Þannig fær náttúran litlu meira líf í þessu kvæði en hinu fyrra. Nú er þetta breytt. í ljóðinu nýja, þar sem þeir horfast í augu tjaldur- inn og skáldið, kemur náttúran fyrir sem mynd og líking. En hún er meira en mynd og líking. Hún er líka spegill. En áðuren við veltum fyrir okkur hvað í því felst, sakar ekki að spyrja hvað valdi þessari breyttu náttúruafstöðu sem Hannes á sameiginlega með mörgum skáldum öðrum og hefur verið að gerast hér á undanförn- um árum. Eg efast ekki um að margt leggist á eitt, en höfuðtilgáta mín er sú, að frammað þessu hafi náttúrulýrikin verið samtvinnuð þjóðernis- hyggjunni, skáldin hafi ekki skynjað og ort um náttúruna sem slíka heldur fyrst og fremst Island og íslenska náttúru. Nú þegar þjóðríkið er í andarslitrunum og þjóðernishyggjan orðin lxtið meira en lýðskrumið, þá er einsog tjald sé dregið frá og skáldin stormi inná áður óþekkt leiksvið. IV Sú tilfinningaörbirgð sem nú er orðin eitt af helstu kennimerkjum síðkapítalismans á sér vitaskuld rætur lengra aftur en séð verður. Hún er aðeins núverandi hástig á vanlíðan okkar í menningunni yfírleitt. Samt verður því ekki á móti mælt að innan hennar hefur í öllum stéttum sprottið fram persónuleikagerð sem er ný þótt ýmis einkenni hennar séu áður þekkt. Firring manns frá náttúru, firring manns frá manni, hlut- gerving mannlegra afstæðna, bæling frumþarfa samfara ræktun gervi- þarfa, skipbrot gamalla trúarbragða, siðaboða og hegðunarmynstra án þess að önnur hafi komið í staðinn — allt þetta og margt fleira hefur mótað einstakling sem svífur í lausu lofti með sjálfsmynd svo ruglaða af 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.