Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 103
Skólaumbœtur og skðlagagnrýni spurt um vinnuálag og vinnuumhverfi og verkalýð veitt sérfræðiaðstoð í hags- munabaráttunni. Langtímamarkmiðið er umsköpun vísinda svo að þau þjóni velferð fólks en ekki gróðasjónarmiðum „hagvaxtar“. 2) Aðrir telja að kapítalískt eðli þekkingarinnar eigi dýpri rætur en svo. Kapítalískir framleiðsluhættir skilji andlega þætti vinnunnar frá hinum verk- legu og beiti þeim fyrrnefndu gegn þeim síðarnefndu. Sú þekking á náttúru, manni og samfélagi sem auðmagnsþróunin hafi leitt fram á yfirborðið sé og verði kapítalísk. Hlutverk sósíalískra menntamanna hljóti að vera að afhjúpa kapítalískt eðli þessarar þekkingar, hlutleysisyfirbragð hennar og notkun til arðráns og kúgunar. Með slíkri gagnrýni megi annars vegar vekja náms- og menntamenn til skilnings á eðli samfélags og eigin stöðu í því og hins vegar leggja sósíalískri þróun verkalýðs vopn í hendur með afhjúpun á andstæðingn- um. í síðarnefnda viðhorfinu felst í raun samþjöppun á efni þessarar greinar, svo að það ætti að skýrast þegar á líður. Eg ætla mér fyrst og fremst að ræða áðurnefnda skólaumræðu „eldri kynslóðarinnar" og reifa út frá henni það sem ég tel vera grundvallaratriði sósíalískrar stefnu í skólamálum. Að lokum hyggst ég fara nokkrum orðum um þróun íslenskra skólamála og svara þeirri spurningu hvort sósíalískan valkost sé að finna í íslenskum menntamálum. (Ath. að tölur í svigum hér að aftan vísa til heimildaskrár í lok greinarinnar.) 1. Umrœða sósíalískra skólamanna Á árinu 1977 kvaddi sér hljóðs í opinberri umræðu dágóður hópur sósíalískra skólamanna og reit stuttar tímaritsgreinar, dagskrárgreinar í Þjóðvilja og erindi. Þessi skrif túlka mjög svipuð sjónarmið, þrátt fyrir áherslumun og ýmsan minni háttar ágreining. Því mun ég ekki rekja hvert framlag fyrir sig heldur leitast við að gefa yfirlit yfir þau meginsjónarmið sem komu fram í umræðunni í heild. í nokkrum greinum er reynt að setja fram sósíalíska gagnrýni á hlutverk skólans í auðvaldssamfélagi. Sú gagnrýni hefur beinst að þremur meginatriðum, hlutverki skólans sem félagslegrar skilvindu, hugmyndalegri innrætingu hans og því hlutverki að framleiða vinnuafl er hentar þörfum auðmagns. Félagslegt skilv'mduhlutverk skólans. Þessi gagnrýni er rauður þráður margra skrifa um menntamál. Loftur Guttormsson gerir einna itarlegasta grein fyrir þessum gagnrýnisþætti (1). Hann sýnir fram á haldleysi þeirrar hugmyndafræði frjálshyggjunnar að 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.