Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 124

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Page 124
Tímarit Máls og menningar Hrafninn sér hugsun skdldsins klofna, en skdldið sér ekki hugsun hrafnsins, hún er fjarlægari en tunglið. Ahuginn d mörkum þess, sem mannlegt er, birtist hér að jafn- aði i glimu við skynjun hversdagslegra fyrirbæra. Hannes leitar þess sem kalla ma að hafi þéttan kjarna, andstætt dægur- þrasinu, en leitin getur beinst að stóru og smdu, inn d við, ekki síður en út d við: Auðvelt er að orða það sem spyrst frd einni stund til annarrar — taka Dag og Veg sér í munn og móta það d tungu. Vandasamt er mér hitt: að veiða flöktandi glampa orðs og orðs innar hörundi mínu að lyfta þeim upp úr hyljum handar minnar — að veiða sjdlfan mig í hyljum svefnugrar handar minnar. Skdldið hafnar hér því hlutverki að segja fréttir, fjalla um atburði dagsins, ætlar það vísast fréttamönnum og stjórnmdla- mönnum en stefnir að því vandasama viðfangsefni að veiða sjdlfan sig. Dæmin sem ég hef tekið um ndttúru- myndir gætu vakið þd hugmynd að kuldalegt sé í ljóðheimi Hannesar. Vissu- lega er þar oft bæði svalt og bjart, en þar er líka hlýja og snerting, barnsleg gleði og leikur: Eg tæmi hugann til að heyra regnið d enni mér. Strýk Grdstein lófum til að læra grjótið upp d nýtt. Ég hleyp, hleyp suður fjörurnar svo að hjarta mitt skjdlfi. Eins og löngum dður er Hannes oftast einn í þessum nýju ljóðum sinum. Ekki svo að skilja að hann sé þar einmana eða að mannleg ndlægð, mannlegur félagsskapur sé honum lítils virði, en andúð d holum hljómi innantómra orða d vafalaust þdtt i fdmenni ljóðheims hans. Nú spyrja sjdlf- sagt einhverjir sjdlfa sig við lestur Heim- kynna við sjó hvaða erindi Hannes eigi við okkur sem byltumst í flaumi hversdags- legrar orðræðu við gný véla og athafna. Er hann ekki d flótta undan vandamdlum Dags og Vegs? Eg held ekki. Hannes minnir okkur á sinn kyrrláta hdtt en af festu á smæð mannsins og takmarkanir, heitir á okkur að skynja heiminn í kring- um okkur. Vist er um það að hann gerir manninn ekki að guði eða herra heimsins, en þó er enga uppgjöf að finna í ljóðum hans. Miklu fremur minna þau d að á manninum hvilir sú dbyrgð að skapa sér sinn heim, innan þeirra marka sem nátt- úran leyfir. Heimkynni við sjó er alúðarverk skálds sem vandar verk sitt af fremsta megni. Við fyrstu sýn kann manni að virðast þau fjalli um smdmuni og efast um að nokkuð geti leynst undir latlausu yfirbragði. En timinn vinnur með þeim og ma mikið vera ef ekki fer með þau sum eins og regndropa sem Hannes notar í líkingu í einu kvæða sinna: Sem dropi tindrandi tæki sig út úr regni hætti við að falla héldist í loftinu kyrr — 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.