Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Síða 125
Þannig fer unaðssömum augnablikum hins liðna. Þau taka sig út úr tímanum og ljóma kyrrstæð, meðan hrynur gegnum hjartað stund eftir stund. Vesteinn Ólason. BARNABÓKMENNTIR' A undangengnum áratug hafa þau tíðindi orðið í umræðu um bókmenntir á þessu landi að allstór hópur fólks hefur tekið s. n. barna- og unglingabækur alvarlegar en tiddist og farið að skrifa um þær eins og hverjar aðrar bókmenntir. Áður höfðu að sönnu birst ritdómar á stangli í blöðum og tímaritum en bókmenntafræðingar áttu þá sjaldan hlut að máli heldur venju- lega kennarar eða prestar, sem þá höfðu meiri hug á uppölslugildi bókanna en bókmenntalegu gildi. Ég hygg enginn einstaklingur hafi átt eins mikinn þátt í að hrinda alvarlegri umræðu af stað og halda henni gangandi og Silja Aðalsteinsdóttir. Frá því hún hóf skrif i Þjóðviljann árið 1972 hefur hún verið óþreytandi að leiðbeina höfundum og útgefendum og tukta þá ef þörf var á. Er mönnum jafnvel ekki grunlaust um að hún hafi haft umtalsverð áhrif á gerð barnabóka. Og nú hefur Silja sýnt að hún lætur ekki deigan siga og gefið út fyrstu sögu íslenskra barnabóka, mikið ritverk, 402 tölusettar síður, þar af er texti (ofurlítið myndskreyttur) á 354 blaðsíðum, af- gangurinn skrár af ýmsu tagi. I ritun bókmenntasögu eru algengastar tvær stefnur. Önnur reynir fyrst og fremst Umsagnir um bcekur að gera grein fýrir meginlínum í þróun bókmennta en ætlar lesendum sjálfum að koma einstökum skáldverkum fyrir í þeim ramma sem þannig fæst. Hin stefnan reynir að vera altæk, gera einhverja grein fyrir öllu eða því sem næst. Það er þessi síðari leið sem Sílja Aðalsteinsdóttir fer í riti sínu. Hún hefur lesið allar íslenskar barna- og unglingabækur frá síðustu tveim öldum og getur flestra þeirra að einhverju. Mjög margar fá býsna viða- mikla umfjöllun og gagnrýni (sem vitan- lega getur verið jákvæðl). Þetta hefur bæði mikla kosti og nokkra galla í för með sér. Kostirnir eru vitanlega þeir að þarna má fletta upp næstum hverju sem maður óskar og fá a. m. k. hugmynd um efni eða efnisflokk sem viðkomandi rit skipast í. Þannig hlýtur þessi bók að verða ómetan- leg handbók fyrir þá sem starfa á skóla- söfnum og við kennslu. Hún gæti líka orðið mjög gagnlegur leiðarvísir þeim sem velja lestrarefni handa börnum sínum eða annarra. Og í þriðja stað er vitanlega mjög fróðlegt að sannfærast þarna um hver kynstur hafa raunverulega verið skrifuð og ætluð ungum lesendum. Og þó er þarna einungis (eða næstum einungis) fjallað um innlent efni, þýðinga lítið get- ið. Linurit (bls. 242) sýnir þó að hlutur þýðinga hefur frá því á fimmta tug aldar- innar verið miklu stærri en hlutur frum- samins efnis á bókamarkaði. Á hinn bóginn er hætt við að stærð bókarinnar dragi úr notagildi hennar. Bæði mun ýmsum vaxa í augum að lesa allan þann blaðsíðufjölda sem um er að 1 Silja Aöalsteinsdóttir: íslenskar bamabœkur 1780—1979. Mál og menning. Reykjavík 1981. 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.