Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 126

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1981, Qupperneq 126
Tímarit Máls og menningar ræða. Sem kennslubók verður hún of viðamikil nema þá í námskeiðum á há- skólastigi. En aftur á móti geysihagleg handbók t. d. í öllum þeim framhalds- skólum sem núorðið gefa nemendum kost á að taka barna- og unglingabókmenntir sem sjálfstæð efni. I meginatriðum skiptist bókin í þrjá efnishluta, mjög misstóra. Fyrst er rakin saga barnabókarinnar á Vesturlöndum. Þetta er mjög skýrt yfirlit þar sem bók- menntasagan er sett í traust félagslegt samhengi. — Síðan kemur kafli um íslenskar barnabækur fram að síðustu aldamótum. Hann er að vonum stuttur, því þar var ekki um margt að ræða, jafnvel ekki þótt teknar séu með þýðingar, eins og Silja gerir. — Þriðji hlutinn er svo meginhluti bókar, saga íslenskra barna- og unglingabóka á 20. öld. Þessi hluti skiptist raunar í niu undirkafla eftir efni bókanna (dæmi: Bernskuminningar, Hvunndags- sögur, Raunsæjar unglingaskáldsögur) en sú flokkun fellur að mestu leyti í sögulega línu. Frá henni er þó vikið í stuttum köflum um fræðibækur, ljóð og leikrit og myndabækur handa litlum börnum. Þar er fremur rætt um tegundir bókmennta, en vandséð hvernig komast hefði mátt hjá því að flokka á fleiri en einn veg. í aðra röndina eru íslenskar bamabcekur 1780—1979 deilurit í gömlum og góðum skilningi. í kafla um aðferðir (bls. 15 — 16) rekur Silja hvert hún telji eiga að vera hlutverk barnabóka, þær eigi „umfram allt að vekja börn til umhugsunar og að- gerða, vera vekjandi og hvetjandi, helst pólitískar og róttækar." Höfundur bendir einnig á að bækur ættu að gegna alveg sérstöku hlutverki á fjölmiðlatímum: 112 „Þær eru sá miðill sem stöðugastur er og staðfastastur og þess vegna best fallinn til að kenna og vekja til umhugsunar um leið og þær þroska bókmenntasmekk lesend- anna og skemmta þeim.“ I samræmi við þetta kveðst svo Silja leggja mesta áherslu í bókinni „á hugmyndir og úrvionslu þeirra í bókum sem fjallað er um . . . Næst mest vægi í umfjöllun um einstakar bæk- ur og höfunda fá bókmenntalegir þættir, og ég legg enga áherslu á að leyna afstöðu minni til þeirra hverju sinni.“ — Þetta þykir mér að mörgu leyti til fýrirmyndar. Það er alltof sjaldgæft að þeir sem um bókmenntir fjalla þori að viðurkenna að þeir hafi skoðun — ég tala nú ekki um jafn afdráttarlausa pólitíska skoðun og þarna var lýst. Hins vegar verð ég að játa að ég óttast að þessi yfirlýsing komi til með að standa dálítið í andmælendum Silju og gera ýmislegt af þvi sem upp mun koma í umræðum býsna marklítið. Við þekkjum orðið vel áróðursaðferðir svart- höfðanna. En reynist nú þeir sem aðhyllast borgaralegar hugmyndir um bókmenntir menn til þess að rceda málin í fullri skyn- semi á grundvelli þessarar bókar, þá er vel farið. Heiðarleg og opin umræða með skoðanaskiptum er einmitt það sem við þurfum á að halda. Það skýtur væntanlega skökku við eftir að hafa fundið að lengd bókarinnar ef ég hef nú uppi umkvörtun af þveröfugu tagi. Kaflarnir um myndabækur, leikrit og ljóð þykja mér of rýrir í roðinu. Silja getur þess að upphaflega hafi hún ætlað sér að ein- beita verkinu að skáldsagnagerð, en þótt við nánari athugun ófært að ganga fram- hjá öðrum bókmenntagreinum. Það hygg ég þó hefði verið betri kostur, einfaldlega j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.