Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 5

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Síða 5
Skáldverk Söguhetja þessarar bókar er Jjórt- án ára stúlka sem afgreiðir í Söla- skálanum þar sem inn streyma af þjóðveginum þýskir ferðamenn, fjölskyldur úr Reykjavik, þéttvaxn- irflutningabílstjórar, töjfarar áfyll- eríi — og Biggi. Hestamannamótið nálgast og þá dregur til tíðinda í lífl hennar og lífi hins friðsæla sveitaþorps. HALLGRÍMUR HELGASON Hella Hella er nýstárleg skáldsaga um ísland. Hér er lýst ungu fólki og ungri þjóð, dægurmenningu og umróti, aldagömlum hefðum og rótgrónum einkennum, og ekki síst: síkvikri náttúru Lýsingar höf- undar á dæmigerðum nútíma íslendingum eru bæði fyndnar og glöggar og auga hans fyrir náttúr- unni einstakt. Hella erfýrsta skáldsaga Hall- gríms Helgasonar. Nýr höfundur — ný sýn á ísland — nýr tónn í íslenskum bókmenntum. Bókin er 154 bls. Verð: 2480,- Félagsverð: 2108,- Hallgrímur Helgason (f. 1959) er Reykvíkingur og send- ir nú jtá sér fyrstu bók sína. Hann er bæði þjóðkunnur málarí og vinsæll pistlahöfundw á Rás tvö í þáttum sínum „Útvarp Manhattan“. Hallgrímur er búsettur í París. 3

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.