Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 10

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 10
ÍSLENSKAR BÓKMENNTIR GUÐLAUGUR ARASON Blint í sjóinn í Ijóðum Guðlaugs Arasonar er víða aðjinna hversdagsmyndir af sjómannslíjinu: „sjávarilmurinn, tjöruigktin, vélarhljóðið, veltingur- inn“, en einnig yrkir Guðlaugur um söknuðinn, erfiði og mannraunir; og ástina. Ljóðin einkennast af nærfærnum og mildum tóni, þótt kímni sé sjaldan langt undan. Þetta er jyrsta ijóðabók Guðlaugs en hann er löngu landskunnur fyr- ir skáldsögur sínar. Bókin er 73 bls. Verð: 1680,- Félagsverð: 1428,- Kilja: 1380,- Guðlaugur Arason Blint í sjóinn KROSS Þú segir að samband okkar sé eins og skrifuð orð í sandfjöru þegar hann fari að gráða og bárur að rísa máist allt út skrifum því ekki í sandinn meitlum heldur í stein Guðlaugur Arason erfæddur árið 1950 og hefur stund- að jöfnum höndum sjómennsku og ritstörf. Skáldsögur hans hafa notið mikilla vinsælda. Má þar nefna Eldhús- mellur, Pelastikk og Sólu Sólu. 8

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.