Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 10
ÍSLENSKAR BÓKMENNTIR GUÐLAUGUR ARASON Blint í sjóinn í Ijóðum Guðlaugs Arasonar er víða aðjinna hversdagsmyndir af sjómannslíjinu: „sjávarilmurinn, tjöruigktin, vélarhljóðið, veltingur- inn“, en einnig yrkir Guðlaugur um söknuðinn, erfiði og mannraunir; og ástina. Ljóðin einkennast af nærfærnum og mildum tóni, þótt kímni sé sjaldan langt undan. Þetta er jyrsta ijóðabók Guðlaugs en hann er löngu landskunnur fyr- ir skáldsögur sínar. Bókin er 73 bls. Verð: 1680,- Félagsverð: 1428,- Kilja: 1380,- Guðlaugur Arason Blint í sjóinn KROSS Þú segir að samband okkar sé eins og skrifuð orð í sandfjöru þegar hann fari að gráða og bárur að rísa máist allt út skrifum því ekki í sandinn meitlum heldur í stein Guðlaugur Arason erfæddur árið 1950 og hefur stund- að jöfnum höndum sjómennsku og ritstörf. Skáldsögur hans hafa notið mikilla vinsælda. Má þar nefna Eldhús- mellur, Pelastikk og Sólu Sólu. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.