Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Side 26
Þýddar bókmenntir ISABEL ALLENDE Eva Luna segirfrá Eva Luna segir ástmanni sínum, Rolf Carlé, tuttugu og þrjár smá- sögur umjafnmörg tilbrigði ástar- innar. Hér segir af skuggalegum stigamönnum og háttprúðum hefð- armegjum sem elskast með ærsl- um og glæframönnum sem stíga í vænginn við annálaðar sóma- konur; tinandi gamalmenni hejja upp langþráð bónorð, mæðgur keppa um hylli farandsöngvara, draumar rætast og skýjaborgir hrynja. Sagt er frá klækjum og vélábrögðum, taumlausri ágirnd og takmarkalausri fórnfýsi og hvort sem sögurnar eru sóttar beint ífurðulegan veruleika Suður- Ameríku eða framkallaðar með óþrjótandi ímyndunarqfli skáld: konunnar eiga þær allar sam- merkt að miðla ást á lífinu í sínum fjölbreytilegustu myndum. EVA LUNA segir frá Isabel Allende Isábel Allende hefur þegar öðl- ast hylli íslendinga fyrir litríkar sögur sínar, Hús andanna, Ást og skugga og Evu Lunu, þar sem hún sameinar töfraraunsæi og skarpa samfélagssýn. Tómas R. Einarsson þýddi úr spænsku. Bókin er 218 bls. Verð: 2980,- Félagsverð: 2533,- 24

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.