Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 39

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Page 39
Gulur rauður grænn og blár Félagar fá senda eina eða Jleiri bækur á 6-8 vikna fresti ásamt fréttabréfi með aukatilboðum: ýmsum bókum og vönduðum þroskaleikföngum frá Völuskríni. Öllum bókum semfélagarfá send- ar má skipta fgrir aðrar bækur úigáfunnar eða vöruúttekt í versl- unum Máls og menningar. Félagar klúbbsins, sem orðnir eru iifir 10.000 tálsins, fá 15% afslátt af útgáfubókum Máls og menning- ar og Foriagsins í bókaverslunum Máls og menningar. Afgreiðsla klúbbsins er í Síðumúla 7-9. Sími- (91) 67 94 50. Sem dæmi um bækur sem félagar hafa fengið sendar má nefna sögu Jonathans Swift um Gúlliver í Puta- landi myndskreytta útgáfu sem að- eins klúbbfélögum gafst kostur á að kaupa Líkamann og starfsemi hans, glæsilega fræðibók fyrir elstu klúbb- félagana, Markús Árelíus, nýja ís- lenska sögu eftir Helga Guðmundsson og Stafina okkar sem yngstu félag- arnir fengu senda ásamt veggspjaldi með myndum sem eiga að hjálpa þeim að læra að þekkja stajrna. Ritsýóri barnabókaútgáfunnar erHild- ur Hermóðsdóttir en Sigrún María Ingj- aldsdóttir hefur umsjón með félagatali. 37

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.