Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1990, Blaðsíða 39
Gulur rauður grænn og blár Félagar fá senda eina eða Jleiri bækur á 6-8 vikna fresti ásamt fréttabréfi með aukatilboðum: ýmsum bókum og vönduðum þroskaleikföngum frá Völuskríni. Öllum bókum semfélagarfá send- ar má skipta fgrir aðrar bækur úigáfunnar eða vöruúttekt í versl- unum Máls og menningar. Félagar klúbbsins, sem orðnir eru iifir 10.000 tálsins, fá 15% afslátt af útgáfubókum Máls og menning- ar og Foriagsins í bókaverslunum Máls og menningar. Afgreiðsla klúbbsins er í Síðumúla 7-9. Sími- (91) 67 94 50. Sem dæmi um bækur sem félagar hafa fengið sendar má nefna sögu Jonathans Swift um Gúlliver í Puta- landi myndskreytta útgáfu sem að- eins klúbbfélögum gafst kostur á að kaupa Líkamann og starfsemi hans, glæsilega fræðibók fyrir elstu klúbb- félagana, Markús Árelíus, nýja ís- lenska sögu eftir Helga Guðmundsson og Stafina okkar sem yngstu félag- arnir fengu senda ásamt veggspjaldi með myndum sem eiga að hjálpa þeim að læra að þekkja stajrna. Ritsýóri barnabókaútgáfunnar erHild- ur Hermóðsdóttir en Sigrún María Ingj- aldsdóttir hefur umsjón með félagatali. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.