Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Blaðsíða 80

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Blaðsíða 80
 sögunnar þrýstingur á söfn að selja verðmæta gripi sem ekki væru í grunn- sýningu (7) (Hooper et al., 2005). Einnig skapast möguleg hætta á tryggingasvikum á söfnum sem og gripdeildum (e. looting) þar sem forngripir lægju á glámbekk í fornleifa- uppgrefti eða jafnvel í jörðu. Líkur á stuldi á söfnum myndu aukast verulega. Síðast en ekki síst benda Carnegie og Wolnizer (1999) á að safngripir eigi að njóta sannmælis vegna þeirrar arfleifðar sem þeir bera með sér, hvort sem hún er á sviði menningar, vísinda eða fræðslu. Nánast útilokað er að leggja peningalegt mat á slík almannagæði enda er það ekki reynt í hinu hráa verðmati Nýsjá- lendinga. Almannagæði og einkavörur Menning er almannagæði og hefur mikið gildi fyrir sérhvern einstakling. Einkenni almannagæða felast í að ekki er hægt að útiloka aðra frá því að nota þau. Notkun eins minnkar ekki nota- gildi annarra (sjá t.d. Ágúst Einarsson, 2005). Línur eru þó ekki alltaf hreinar hvað þetta varðar. Á meðan söfn eins og British Museum í London standa öllum opin án endurgjalds tekur Þjóð- minjasafn Íslands gjald af almenningi fyrir að skoða safnið. Ágúst Einarsson (2005) hefur skoðað þátt almannagæða í tengslum við hagræn áhrif menningar og gerir íslenska fornminjastaði að sérstöku umtalsefni í því samhengi: Fornminjar eru almennt gerðar öllum aðgengilegar og aðgangur eins rýrir ekki möguleika annars að njóta og fræðast um fornminjar. Einkavörur eru þær vörur þar sem hægt er að útloka aðra frá því að Er rétt að setja verðmiða á menningarminjar? __________ 80 (7) Hér mætti benta á skoðanaskipti sem fram hafa farið í gegn- um árin um lausa- fjáreign íslenskra ríkisfyrirtækja. Besta dæmið er líklega hinn verðmæti flygill Ríkis- útvarpsins sem sumir vilja að verði seldur til að losa reiðufé.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.