Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Síða 99

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Síða 99
 sögu sem er ein best skrásetta og varðveitta heimild um kirkjubyggingar í frumkristni á Íslandi. Hún er því afar mikilvæg fyrir samanburðarrannsóknir á slíkum byggingum og trúarmenningu á norðlægum slóðum. Fornlíffræðileg gögn Fornlíffræðilegar rannsóknir skipa stór- an sess við rannsóknir okkar og gefa góða hugmynd um hvernig daglegt líf á víkingaöld var á Hrísbrú. Þær beina- grindur sem grafnar voru upp á árunum 2001-2003 veita nýjar og mikilvægar upplýsingar um heilsufar og lifnaðar- hætti fyrstu íbúa Íslands. Algengt er að á beinagrindunum séu sýnileg merki um ýmsa sjúkdóma, þar á meðal hrörnunar- sjúkdóma af völdum vinnuálags, eins og slitgigt, næringarskort (óþroskaður glerungur) og sýkingar í tönnum. Við uppgröftinn árin 2002 og 2003 sáust ummerki á beinagrindum um að smit- sjúkdómar, erfiðisvinna og meiriháttar meiðsl voru algeng meðal íbúa á þessum tíma í kringum kristnitöku. Nokkrir þessara einstaklinga hafa átt erfiða æsku en það sést best á því að tennur þeirra uxu ekki eðlilega. Er það oftast af völdum næringarskorts eða sjúkdóma. Á beinagrindum þeirra sem komust til fullorðinsára má greina greinileg gigtareinkenni. Meinafræði- legar skemmdir í beinagrindum þessara __________ 99 Jesse Byock et.al. Mynd 7. Myndir af hauskúpu úr sniði 2 (Feature 2). Sjá má hvirfil og hnakka með sárum eftir flugbeitt eggjárn, öxi eða sverð. Sárin leiddu til dauða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.