Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 46

Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 46
ÓGLEYMANLEG KVEÐJA Sendu fermingarbarninu persónulegt skeyti H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 5- 05 00 Pósturinn býður þér að setja þína eigin mynd á fermingarskeytið og undirstrika þannig þínar persónulegu framtíðaróskir til fermingarbarnsins. Gefðu sköpunargáfunni og tilfinningunum lausan tauminn á postur.is/fermingar SK EY TI Els ku Kri stín Við se ndu m þ ér inn ileg ar ham ing juó ski r m eð fer min gar dag inn . Kæ rar kv eðj ur frá só linn i. Gu ðrú n fr æn ka SKEYT I Elsku Þ orsteinn okkar Við sen dum þé r innileg ar ham ingjuós kir með fermin gardagi nn. Megi þé r farnas t vel í fr amtíðin ni. Dóri og Lauga Rappaði í eigin fermingarveislu Guðný Eva Eiríksdóttir bauð gesti í fermingarveislunni sinni velkomna með rappi. Henni fannst það skemmtilegra en að halda formlega ræðu eins og mörg fermingarbörn kvíða fyrir. Guðný Eva ásamt bróður sínum og frænkum á fermingardaginn. Afi Guðnýjar Evu er séra Önundur Björnsson, prestur á Breiðabólsstað í Fljótsdals- hlíð. Hann tók þátt í fermingarmessunni í Lindakirkju síðastliðinn sunnudag og fermdi barnabarnið sitt. Guðmundur Karl sóknarprestur fylgist með. Guðný Eva bauð gesti sína velkomna í fermingar- veisluna með því að rappa, henni fannst það skemmtilegara en að halda hefð- bundna ræðu. 1815 2015 HIÐ ISLENSKA BIBLIUFELAG 200 ARA Biblían er góð gjöf 46 fermingar Helgin 27.-29. mars 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.