Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Page 63

Fréttatíminn - 27.03.2015, Page 63
Ég horfi ekki mikið á íþróttir í sjónvarpi. Æ, það er reyndar lygi því ég horfi óhóflega mikið á golf og líka smá á hjólreiðar. Það er fótboltinn. Ég horfi ekki mikið á fótbolta. Hvorki í sjónvarpinu né annars staðar. Eins og þeim í Ameríku finnst mér beinlínis leiðinlegt að horfa á fótbolta. Helst að maður nái hálfum leik þegar HM er í gangi og rauðvín við hendina. Og handbolti er bara eitthvað ofan á brauð. Hundleiðinlegt sport. Körfubolti er eina hópíþróttin sem ég nenni að horfa á. Aðallega úrslitakeppnir þó, – bæði NBA og þessar heimabrugguðu. Nú er einmitt ein slík keppni í gangi hér á Fróni og þótt ÍR-ingarnir fallegu hafi verið nokkuð fjarri því að komast í hana þá horfi ég nú samt. Sérstaklega ef ég heyri í honum Svala mínum þegar ég flakka á milli stöðva. Ekki er þar á ferð Svali-og-Svavar-Svalinn heldur er minn maður Svali Björgvinsson. Fyrrum lands- liðsmaður í körfubolta og núverandi frasakóngur í íþróttum. Guðmundur Benediktsson ku vera góð- ur, ég hef heyrt hann lýsa Ólsen Ólsen og það var stórkostlegt, en Svali er minn maður. Þvílíkt sem hann getur glatt mig með frösum og fölskvalausri gleði yfir íþróttinni fögru. Þar eru líka á ferðinni ósviknir heimasamdir frasar. Ekki verið að elta neinn eða þýða nokkurn skapaðan hlut. Heldur kúrir bara inni í teig og tekur starfsmann mánaðarins á þetta. Enda refur í báðar ættir, fullþroskað og vel skapað karldýr, hreinn diskósmellur sem fær aldrei bollu beint í andlitið. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:25 Barnaefni Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Modern Family (1/24) 14:15 How I Met Your Mother (5/24) 14:40 Matargleði Evu (3/12) 15:10 Margra barna mæður (4/7) 15:40 Fókus (7/12) 16:05 Um land allt (18/19) 16:45 60 mínútur (25/53) 17:30 Eyjan (28/35) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (83/100) 19:10 Ísland Got Talent (10/11) 20:45 Rizzoli & Isles (17/18) 21:30 Better Call Saul (3/10) Glæný og fersk þáttaröð um Saul Goodman sem er best þekktur sem lögfræðingur Walter White í þáttaröðinni Breaking Bad. 22:20 60 mínútur (26/53) 23:05 Who is Clarck Rockefeller 00:30 Eyjan (28/35) 01:15 Brestir (1/5) 02:10 Transparent (7/10) 02:30 Backstrom (2/13) 03:15 Vice (3/14) 03:45 Looking (10/10) 04:15 You've Got Mail 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:30 Formúla 1 - Malasía 10:30 Belgía - Kýpur 12:10 Kasakstan - Ísland 13:50 Formúla 1 - Malasía 15:55 Georgía - Þýskaland 18:40 Portúgal - Serbía 20:45 Njarðvík - Stjarnan 22:15 Moto GP - Ástralía 23:15 Rúmenía - Færeyjar 00:55 Írland - Pólland 07:00 Portúgal - Serbía 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:50 Ísrael - Wales 12:30 Man. City - WBA 14:10 Hull - Chelsea 15:55 Skotland - Gíbraltar 18:00 Ísrael - Wales 19:40 Football League Show 2014/15 20:10 Skotland - Gíbraltar 21:50 Tottenham - Leicester 23:40 Premier League Review 2014/2015 (29/40) 07:00 Skotland - Gíbraltar SkjárSport 11:00 B.München - Borussia Dortmund 12:50 Eintracht Frankfurt - B.München 14:40 Bayern München - Hoffenheim 16:30 Hertha Berlin - Bayern München 18:20 Bayern München - B.Leverkusen 20:10 Augsburg - Bayern München 22:00 Bayern München - Freiburg 29. mars sjónvarp 63Helgin 27.-29. mars 2015  Í sjónvarpinu Körfubolti á stöð 2 sport Minn maður í leiknum fagra FORSALA HAFIN Á OG,

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.