Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Blaðsíða 4

Fréttatíminn - 27.03.2015, Blaðsíða 4
Skrifstofu og verslunarrými til leigu í Firði Upplýsingar í síma 615 0009 eða fjordur@fjordur.is FJÖRÐUR - í miðbæ Hafnarfjarðar! Sönnunar- byrðin er það erfiðasta. veður Föstudagur laugardagur sunnudagur Él V-til, en bjart na- og a-lands. HitasVeifla dags og nætur. HöfuðborgarsVæðið: Slydduél, en él um kvöldið. Hægari V-átt og smáÉl nokkuð Víða. HöfuðborgarsVæðið: él og hiti rétt um froStmark yfir daginn. bleytusnjór sa-til, en snjókoma a- og n-lands. HöfuðborgarsVæðið: ÚrkomulauSt, en Skýjað. vægt froSt. beðið eftir vori Það er fátt sem bendir til vorlegrar veðráttu næstu daga. langt er í loft af mildum uppruna og heimskautasvalinn úr norðri og vestri allsráðandi. Útsynningur er heitið á þessu veðri. vísar í allhvassa Sa-átt , en líka éljaveður sem henni fylgir sunnan- og vestanlands og víða renningur á fjallvegum og blint í hryðjunum. verður orðið hæglátt seint á laugardag og víðast frost. Á sunnudag er spáð a- og na-átt með snjókomu víða um land, þurrt þó v-til. 5 0 2 3 5 5 3 5 4 7 1 0 -1 -2 2 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is Metromaðurinn í fangelsi jón garðar ögmundsson, sem rak mcdonald’s á Íslandi og veitinga- staðinn metro, var dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum. níu mánuðir af tólf eru skilorðsbundnir. héraðsdómur reykjavíkur dæmdi jón garðar sömuleiðis til að greiða 70 milljónir króna í ríkissjóð innan fjögurra vikna. Lét fjarlægja eggja- stokkana Ákvörðun bandarísku leikkonunnar angelinu jolie að láta fjarlægja eggjastokka sína og eggjaleiðara af ótta við að fá krabba- mein hefur vakið mikla eftirtekt. jolie kynnti þessa ákvörðun sína í grein í new york times. hún hafði áður látið fjarlægja brjóst sín vegna þess hversu miklar líkur voru á hún fengi brjóstakrabba. 304 ferðamenn á 100 íbúa Árið 1949 komu 4 ferðamenn til landsins fyrir hverja 100 íbúa en samsvarandi hlutfall var 304 á móti hverjum 100 í fyrra. Flutti úr landi eftir Vodafone-leka einstaklingur hefur krafið Vodafone um 90 milljónir króna í skaðabætur vegna upplýsinga sem urðu opinberar eftir að vefur fyrirtækisins var hakkaður í fyrra. Viðkomandi flutti úr landi eftir lekann.  vikan sem var tom jones væntanlegur Stórsöngvarinn tom jones heldur tón- leika í laugardals- höll 8. júní í sumar. aldarfjórðungur er síðan jones tróð upp á hótel Íslandi. miðasala hefst þriðjudaginn 7. apríl. a ð meðaltali fáum við um fimm til-kynningar árlega um kynferðislega áreitni á vinnustað en við tökum þessi mál föstum tökum og eitt mál er einu máli of mikið,“ segir Elías Magnússon, for- stöðumaður kjaramálasviðs VR. Félags- menn VR eru um þrjátíu þúsund talsins, það er stærsta stéttarfélag landsins. Sérstakt teymi er starfandi innan VR sem tekur á eineltis- og samskiptamálum og heyrir kynferðisleg áreitni þar undir. „Ef ein- hver kvartar undan kynferðislegri áreitni fer það mál í ákveðinn farveg. Sönnunarbyrðin er það erfiðasta. Þá er þetta gjarnan orð gegn orði, einhver greinir frá áreitni en það er ekkert vitni sem styður þá frásögn ef hinn aðilinn neitar sök,“ segir hann en tekur þó fram að það hafi vissulega gerst að sá sem er sakaður um kynferðislega áreitni játi. Elías man ekki eftir einu einasta dæmi þess að karlmaður hafi tilkynnt um kyn- ferðislega áreitni, þetta séu konur og þá sérstaklega yngri konur. „Þessi mál eru allt frá því að vera ótilhlýðlegur talsmáti sem jafnvel er notaður í gríni en fer fyrir brjóstið á einhverjum, og yfir í óeðlilegar snertingar. Þetta gerist jafnvel gagnvart mjög ungum stelpum, undir 18 ára aldri. Þær teljast þá ungmenni í skilningi laganna. Svo virðist einnig vera að ungmenni sem eru að feta sín fyrstu skref á vinnumarkaði séu óöruggari með að setja skýr mörk varðandi samskipti og við þurfum að kenna þeim það,“ segir hann. Langoftast er niðurstaða þess að tilkynnt er um kynferðislega áreitni á vinnustað að sá sem tilkynnir áreitnina hættir störfum hjá viðkomandi fyrirtæki. „Það eru dæmi um að mönnum sé vikið frá störfum þegar upp koma svona mál en yfirleitt vilja þeir sem kvarta ekki starfa lengur hjá fyrir- tækinu hætta hvort sem tekst að sanna áreitnina eða ekki. Þegar sekt er sönnuð fær viðkomandi greiddan uppsagnarfrest þó viðkomandi hætti störfum strax, en svo er uppsagnarfrestur mislangur. Stundum tekst okkur vel til í þessum málum fyrir okkar félagsmenn en stundum ekki jafn vel,“ segir hann. erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is  atvinna sérstakt teymi starFar hjá vr sem tekur á einelti og áreitni Fimm tilkynningar árlega um kynferðislega áreitni Árlega berst stéttarfélaginu VR fimm tilkynningar um kynferðislega áreitni á vinnustað. For- stöðumaður hjá stéttarfélaginu segir eitt mál einu máli of mikið og þau séu tekin föstum tökum á vegum sérstaks teymis þótt sönnunarbyrðin geti verið erfið. Yfirleitt eru það ungar stúlkur sem kvarta undan áreitni og algengast er að sá sem kvartar hætti störfum hjá fyrirtækinu. algengast er að það séu ungar konur, jafnvel undir 18 ára aldri, sem kvarta undan kynferðislegri áreitni á vinnustað til vr. 4 fréttir helgin 27.-29. mars 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.