Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Side 8

Fréttatíminn - 01.05.2015, Side 8
Verðmæti til framtíðar Landsvirkjun var stofnuð 1. júlí 1965. Búrfellsstöð var fyrsta stór framkvæmd fyrirtækisins og stærsta framkvæmd Íslands sögunnar á þeim tíma. Með byggingu hennar var lagður grunnur að nýjum iðnaði í landinu sem leiddi af sér aukna verkþekkingu og fjöl­ breyttara atvinnulíf á Íslandi. Stofnun Landsvirkjunar Landsvirkjun 50 ára 1965 2015 Landsvirkjun byggir á traustum grunni. Eftirspurn eftir endur nýjan legri íslenskri raforku er orðin meiri en framboð og í því umhverfi hefur góður rekstur skapað tækifæri til að skila arði til eiganda fyrir­ tækisins, íslensku þjóðarinnar. Á opnum ársfundi munum við fjalla um hvaða áhrif stofnun Lands virkjunar hafði á íslenskt samfélag. Hvers vegna raforka er verðmæt vara? Hversu mikið viljum við virkja? Hvenær getum við greitt aukinn arð? Við stöndum frammi fyrir einstökum tæki færum til að skapa þjóðinni aukin verðmæti til framtíðar. Ársfundur á 50. afmælisári Landsvirkjunar Verið velkomin á ársfund Landsvirkjunar í Eldborg í Hörpu, þriðjudaginn 5. maí kl. 14–16. Nánari upplýsingar og skráning á landsvirkjun.is. #lv50ára

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.