Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Qupperneq 10

Fréttatíminn - 01.05.2015, Qupperneq 10
 Með Ferðapakka Símans er miklu ódýrara að nota símann þegar þú ert í útlöndum. Farðu til Bandaríkjanna eða Evrópu* og þú borgar alls staðar sama gjaldið. Þú getur nýtt þér Ferðapakkann hvort sem þú ert í áskrift eða Frelsi. Sendu SMS-ið „ferdapakki“ í 1900 og stökktu af stað siminn.is Þú greiðir sama gjald í Bandaríkjunum og Evrópu *Ferðapakkinn gildir innan EES Upplifðu Frelsi með Ferðapakkanum Í Nepal ríkir nú þjóðarsorg vegna jarðskjálftans sem skók landið þann 25. apríl síðastliðinn. Tala látinna er komin yfir 5500 manns en forsætisráðherra landsins, Sushil Koirala, sagði í vikunni að mannfall yrði líklega nær 10.000. Þúsundir eru særðir og tugir þús- unda eru heimilislausir. Algjört neyðarástand ríkir á svæðinu en alþjóðasamfélagið hefur sent bæði peninga, hjálpargögn og hjálpar- starfsmenn þangað síðustu daga. Bæði nepalski herinn og alþjóðleg- ir hjálparstarfsmenn hafa lýst yfir áhyggjum af munaðarlausum börn- um og yfirfullum neyðarskýlum þar sem hvorki er aðgangur að hreinu vatni né hreinlætisaðstöðu. Jarðskjálftinn kom einnig af stað snjóflóði á Everestfjalli þar sem 19 manns létust og öðru snjóflóði í Langtandalnum þar sem 250 manns er nú saknað. Skjálftinn var 7,9 á Richter og því sá öflugasti í Nepal í langan tíma en landið liggur á einu mesta jarðskjálftasvæði heims. Reglu- lega skekja skjálftar landið en á um það bil 70 ára fresti verða þar mjög stórir skjálftar, sá síðasti árið 1934 en þá létust um 10.000 manns. Jarðfræðingar og aðrir sérfræðingar hafa í mörg ár var- að við næsta skjálfta og bent á að landið sé viðkvæmt og illa búið undir stóran skjálfta vegna mjög þéttbýlla borga þar sem langflestir búi í húsum sem geti alls ekki tek- ið við skjálfta. M ik il Hættulegustu jarðskjálftasvæði í heimi Þjóðarsorg í Nepal Nepal stendur á einu virkasta jarðskjálfta- svæði heims. Kat- mandú hefur um ára- bil verið í fyrsta sæti alþjóðlegu vísinda- stofnunarinnar Geo- Hazards International yfir þær borgir sem geta hvað verst tekið við skjálftum. Næstu borgir á listanum eru Istanbúl, Dehlí og Quito í Ekvador. Stórborgir á borð við San Fransisco, sem eru á vesturströnd Bandaríkjanna, eru betur undir hamfarir búnar en þéttbýlar og fátækar borgir í Asíu og Suður-Ameríku. H æ tt us ti g M in ni 10 fréttir Helgin 1.-3. maí 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.