Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 01.05.2015, Qupperneq 46
hjólreiðar Helgin 1.-3. maí 201546 Mogens Markússon, verslunarstjóri hjá hjólabúðinni GÁP. Hjól fyrir alla hjá GÁP M ogens Markússon, versl-unarstjóri hjá hjólabúð-inni GÁP, hefur verið í hjólabransanum í 30 ár og segir hann hjólamenninguna bæði hafa breyst og aukist í gegnum árin. „Gríðarleg aukning hefur verið í götuhjólum. Hér áður fyrr vildu all- ir kaupa fjallahjól, en almenn hjóla- mennska hefur verið að aukast í takt við fjölgun hjólastíga og almennrar heilsuvitundar landans.“ Hjól af öllum stærðum og gerðum GÁP er umfram allt reiðhjólaversl- un, en býður auk þess upp á vörur fyrir þá sem stunda alhliða líkams- rækt. Hjólaúrvalið hefur verið að aukast jafnt og þétt og nú býður GÁP upp á ýmis götuhjól, fjallahjól, krakkahjól, Cyclocross, Racer, Hy- brid, Triathlon, BMX og Street hjól og fulldempuð hjól. Meðal merkja má nefna Mongoose, Cannondale og Kross. „Mongoose hefur verið burðurinn í þessu hjá okkur í gegn- um árin, en við erum einnig dug- leg að taka inn ný merki og þar ber hæst Kross, sem er evrópskt merki sem framleiðir allt frá ótrúlega flott- um barnareiðhjólum upp í keppnis götureiðhjól og allt þar á milli, götu- hjól, fjallahjól, hybrid hjól og glæsi- leg frúarhjól,“ segir Mogens. Fyrir byrjendur og lengra komna Hjá GÁP geta allir fundið alvöru- hjól við sitt hæfi. Byrjendur fá fag- lega leiðsögn frá starfsmönnum og keppnisfólk getur fengið allar helstu upplýsingar um keppnis- hjól og búnað þeim tengdum. „Við hjálpum fólki að velja rétta hjólið, hvort sem það er þríhjól eða keppn- ishjól,“ segir Mogens. Þegar kemur að auka- og fylgihlutum segir hann að hjálmurinn skipti höfuðmáli. GÁP býður upp á Etto hjálma sem er norsk gæðavara. „Lásinn er einn- ig mikilvægur, maður á yfirleitt hjól- ið lengur ef maður kaupir almenni- legan lás.“ Hraðamælar eru vinsælir fylgihlutir. „Við bjóðum til dæmis upp á hraðamæli þar sem hægt er að slá inn hver bensíneyðslan er á bílnum og þannig er hægt að sjá hversu mikið maður sparar með því að hjóla.“ Hjólað í vinnuna og WOW-cyc- lothon fram undan Margir skemmtilegir hjólaviðburð- ir, svo sem Hjólað í vinnuna, eru fram undan og býst Mogens við því að líf og fjör verði í versluninni á næstunni. „Við eigum til dæmis von á sérsendingum fyrir heilu liðin sem taka þátt í WOW-cyclothoninu í sumar. En það er einmitt algjör metþátttaka í wow-inu núna“ GÁP rekur fullbúið verkstæði og vara- hlutaþjónustu fyrir sín hjól. Frelsis- tilfinningin sem maður fær við að fara af stað á nýju hjóli er hins vegar alveg ólýsanleg,“ segir Mogens. Unnið í samstarfi við GÁP Nú fer hjólavertíðin að fara á fullt og þá skiptir öllu máli að vera á góðu hjóli og með rétta útbúnaðinn. Í verslun GÁP í Faxafeni má finna margs konar hjól og fylgihluti sem henta fyrir hinar ýmsu aðstæður. Í samvinnu við Félag íslenskra fótaaðgerðafræðinga Hvert sem leið þín liggur Margnota hlífðarhúð Með sjálflímandi yfirborði. Hægt að sníða eftir þörfum, þvo og nota aftur og aftur. Klædd tábergshlíf Mjúkur gelpúði hlífir táberginu gegn álagi og núningi. Þunnar til hliðanna en þykkari fremst til að taka við álagi. Gelhlíf fyrir hæl Frábær margnota vörn gegn hælsæri. Mjúkur gelpúði hlífir hæl og hásin. Liðhlíf fyrir litlutá Liggur þétt við fótinn og hlífir gegn núningi frá skófatnaði. Gelhettur fyrir tær Heelen er stór íslensk vörulína sem býður uppá einfaldar lausnir við algengum fótavandamálum. Heelen vörurnar má allar þvo og nota aftur og aftur, þær taka ekki óþarfa pláss í skófatnaði, eru afar einfaldar í notkun og koma með góðum íslenskum leiðbeiningum. Ekki þjást að óþörfu, taktu Heelen með í ferðalagið og njóttu dagsins. Fæst í apótekum og Flexor stoðtækjaverslun. Allt fyrir hjólreiðarnar!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.