Fréttatíminn - 01.05.2015, Síða 49
hjólreiðarHelgin 1.-3. maí 2015 49
Síðumúla 21
S: 537-5101
snuran.is
Ný sending af blómapottum frá Skjalm P
Design By Us spegill
49.900.-
Skjalm P svartur lampi
20.900.-
Pyro Pet kerti
4.900.-
Design By Us ljós, margir litir
39.900.-
Tour de Ormurinn
hjólreiðakeppni
á Héraði 15. ágúst 2015.
Ævintýraleg keppni,
umhverfis Lagarfljót,
í ægifagurri náttúru.
Tvær vegalengdir í boði:
Ormurinn langi: 68 km Inn til fjalla: 103 km.
Glæsileg austfirsk verðlaun eru í boði fyrir sigur-
vegara í hverjum flokki og útdráttarverðlaun veitt
heppnum keppendum.
Nánari upplýsingar á www.tourdeormurinn.is
Helmingi fleiri
keppendur en
á síðasta ári
Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon fer fram í fjórða skipti í sumar.
Keppnin hefur farið ört stækkandi og er orðin stærsta hjólreiða-
keppnin hér á landi. Hjólað er í kringum Ísland á rúmum tveimur
sólarhringum og áheitum safnað til styrktar góðu málefni.
Benedikt Tómasson, einn skipu-
leggjenda WOW Cyclothon, segir
að skráning gangi vonum framar.
„Fjöldi þátttakenda hefur tvöfaldast
á hverju ári og á því verður engin
breyting í ár.“ Um 400 keppendur
tóku þátt í fyrra og nú hafa tæp-
lega 1000 manns skráð sig til leiks.
Skráningu lýkur á miðnætti 1. maí.
Keppnin fer fram dagana 23.-26.
júní og verður með svipuðu fyrir-
komulagi og áður. Hjólað er hring-
inn í kring um landið með boðsveit-
arformi í þremur flokkum, ýmist 1,
4 eða 10 hjólreiðamenn skipta með
sér kílómetrunum 1332. „Í ár verður
fjórða keppnisflokknum bætt við og
verður hann kynntur á allra næstu
dögum,“ segir Benedikt. Sem fyrr
mun keppnin einkennast af sönnum
keppnisanda, stórbrotinni náttúru
og ótrúlegri stemningu.
WOW
Cyclothon fer
fram dagana
23.-26. júní.
Ljósmynd/Kristinn
Magnússon