Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Síða 54

Fréttatíminn - 01.05.2015, Síða 54
Í Tekk Company og Habitat má finna margar fallegar vörur fyrir stofuna og borðstofuna, allt frá húsgögnum yfir í falleg- ar gjafavörur. Meðal vara sem hafa notið vinsælda eru hús- gögnin frá Ethnicraft. Um er að ræða belgískt fyrirtæki sem framleiðir vandaðar vörur úr gegnheilum viði, meðal annars eik, tekki og hnotu. Í Habitat er einnig að finna fjöldann allan af borðstofuborðum í ýmsum stærðum og gerðum. Tekk-Company býður við- skiptavinum sínum sem hyggja á húsgagnakaup aðstoð og ráðgjöf útlitshönnuða þeim að kostnaðarlausu. Katrí Raakel Tauríaínen útlitshönnuður er ávallt tilbúin til að gefa viðskipta- vinum góð ráð og koma með hugmyndir varðandi uppröðun á húsgögnum og fylgihlutum. Tekk-Company lánar einnig viðskiptavinum húsgögn heim til prufu gegn tryggingu. Nánari upp- lýsingar má nálgast í verslun Tekk Company og Habitat, Kauptúni og á heimasíðunni www.tekk.is. Unnið í samstarfi við Tekk-Company og Habitat Húsgögnin frá Ethnicraft eru úr gegnheilum viði og hafa notið mikilla vinsælda hjá við- skiptavinum Tekk- Company og Habitat. Falleg og vönduð húsgögn í Tekk-Company og Habitat F átt er skemmtilegra en að bjóða góðu fólki í glæsi-lega veislu. Vel dekkað borð eykur enn á ánægju gesta og glað- legir litir og fallegur borðbúnaður er augnayndi. Hjá Sveinbjörgu fæst ýmislegt til þess að halda hið full- komna matar- eða kaffiboð. Fagur- lega hannaðir thermobollarnir sem halda heitu en hitna ekki í gegn eru frábærir í kaffiboðið. Kökudiskar fást í stíl og nú er von á servíettum í maí í nokkrum litum og kemur pakkinn með 20 stykkjum til með að kosta um 850 krónur í verslun- um. Garðveislu- og krummaserví- ettur Mynstrið „Garðveislan,“ með þröst- um, reyniviðarlaufum og berjum, kemur í fimm mismunandi litum í servíettunum; gulur, rauður, blár, bleikur og sandlitur ráða þar ríkj- um. Rómantískt mynstrið nýtur sín til hins ýtrasta í þessum fal- legu tvílitu servíettum í stærðinni 33x33cm, sem er hin hefðbundna matarservíetta en nýtist einnig í kaffiboðinu. Krummarnir standa ávallt fyrir sínu og koma í svart hvítum litum í sömu stærð og Garð- veisluservíetturnar. Fallegar vörur í veisluna Glaðlegir birkibakkar í veisluna fást í tveimur stærðum og fjölmörgum litum hjá Sveinbjörgu. Birkibakkarn- ir eru afar hentugir og hafa marg- breytilegt notagildi. Þá má nota t.d. sem brauðbakka, undir osta, vínber og fleira. Einnig eru þeir tilvaldir til að bera fram á eða stilla upp á þeim borðbúnaði, glösum eða jafnvel borðskreytingum eins og kertastjök- um, blómavösum og fleira. Mikið úr- val er af borðrenningum frá Svein- björgu. Þeir fást í hör og bómull í mismunandi stærðunum og henta jafnt í eldhúsi og borðstofu, en von er á nýju garðveislumynstri í hörlit í lok maí. Stálkertastjakar frá Svein- björgu setja svo punktinn yfir i-ið í hverri veislu. Stjakarnir eru hand- gerðir af íslenskum stálsmiði og pó- lýhúðaðir á Akureyri. Upplýsingar um vöruúrvalið, vefverslun og sölu- staði um land allt má finna á www. sveinbjorg.is. Unnið í samstarfi við Sveinbjörgu Nýjar servíettur í fjölmörg- um litum frá Sveinbjörgu Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Rekstrarvörur - vinna með þér Rekstrarvörur – fyrir þig og þinn vinnustað Hágæða postulín - með innblæstri frá náttúrunni Verið velkomin í verslun RV og sjáið úrval af glæsilegum hágæða borðbúnaði Gæði og góð þjónusta í 80 ár! Komdu og skoðaðu! Frábært úrval Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is mánudaginn 4. maí, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Tryggvi Ólafsson Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd föstudag 1. maí kl. 12–17, laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17 Listmunauppboð í Gallerí Fold Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is 54 heimili og hönnun Helgin 1.-3. maí 2015

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.