Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 01.05.2015, Qupperneq 72
Borealis Band fer til Grænlands um helgina. Ljósmynd/Hari  Hljómsveit NorræNt samstarf Norðurljósabræðingur Borealis Band er samnorrænt verkefni norrænu húsanna í Nuuk á Grænlandi og Þórshöfn í Færeyjum, Menningarhússins í Kaupmannahöfn og Hörpu í Reykjavík. Hljómsveitin er sett saman af níu tónlistarmönnum frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum og tónlistarstjóri verkefnis- ins er básúnuleikarinn Samúel Jón Samúelsson. Hann segir ferlið mjög skemmtilegt en um leið krefjandi. Hann er nýkominn heim frá Færeyjum og Danmörku og fer til Grænlands um helgina. s amúel Jón Samúelsson fer fyrir Borealis Band og segir verkefnið hafa komið til sín fyrir rúmu ári. „Þessi hugmynd var borin upp við mig og mér fannst hún strax góð,“ segir Samú­ el. „Þetta eru níu ólíkir listamenn sem koma þarna saman og allir með mjög misjafnan bakgrunn. Við hittumst í fyrsta sinn um dag­ inn í Færeyjum og byrjuðum að vinna þetta saman,“ segir Sammi. „Söngvararnir þrír komu með tvö til þrjú lög hver og svo kom ég með hugmyndir sem voru mjög ómótaðar. Ég vildi að hópurinn mundi vinna þetta saman eins og hljómsveit og hver kæmi með sín áhrif til borðsins. Það er erfitt að lýsa þessari tónlist en mér datt Norðurljósabræðingur í hug, og það er kannski besta lýsingin,“ segir hann. Meðlimir Borealis Band eru Unnsteinn Manúel og Ingibjörg Elsa Turchi, ásamt Samma frá Ís­ landi. Guðríð Hansdóttur, Matth­ ias Kapnas og Ernst Remmel frá Færeyjum, og Jonas Nilsson, Thelma Kajsdóttir Lyberth og Pauline Christiansen frá Græn­ landi. „Ég þekkti ekkert þeirra áður en við hittumst, fyrir utan Íslendingana og Guðríð hafði ég aðeins kynnst,“ segir Sammi. „Við spjölluðum bara á Facebook og hittumst svo í Færeyjum.“ Sveitin hélt sína fyrstu tónleika í Þórshöfn og Kaupmannahöfn í síðustu viku og um helgina fara þau til Grænlands. „Það er spenn­ andi, ég hef aldrei komið þangað áður,“ segir Sammi. „Við endum svo með tónleikum í Norður­ ljósasal Hörpu föstudaginn 8. maí. Þetta er hæfileikaríkt fólk og búið að vera mjög gaman að vinna með þeim. Það er aldrei að vita hvað gerist í framhaldinu,“ segir Samúel Jón Samúelsson tónlistar­ maður. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Við endum svo með tónleikum í Norður- ljósasal Hörpu föstudaginn 8. maí. Þetta er hæfileika- ríkt fólk og búið að vera mjög gaman að vinna með þeim. Það er aldrei að vita hvað gerist í fram- haldinu.  DaNs macHo maN Kafað í svita bardagaíþróttanna Macho Man er sólóverk fyrir dans­ listakonuna Sögu Sigurðardóttur. Kafað er ofan í sveitta undirheima bardagaíþrótta, Macho dansstíla og fitnesskeppna. Sýningin er afrakstur vinnustofu á Dansverk­ stæðinu og er styrkt af Hlaðvarp­ anum, menningarsjóði kvenna. Verkið verður frumsýnt í Tjarnar­ bíói sunnudaginn 3. maí. Katrín Gunnarsdóttir lærði dans við Listaháskóla Íslands og kóreó­ grafíu við ArtEZ listaháskólann í Hollandi. Eftir útskrift hefur hún unnið víða sem dansari og höfund­ ur. Katrín hefur einnig starfað með sjálfstæðum sviðslistahópum, sinnt danskennslu og samið sviðshreyf­ ingar fyrir leikhús. Saga Sigurðardóttir er dansari, danshöfundur. Eftir nútímadans­ nám við Listdansskóla Íslands nam hún danssmíði við ArtEZ listahá­ skólann í Hollandi hvaðan hún út­ skrifaðist 2006. Saga hefur síðan starfað sem dansari og höfundur með fjölmörgum listamönnum og sviðslistakollektífum hérlendis og erlendis. Í Saving History er útgangspunkturinn persónuleg danssaga Katrínar síðustu 15 árin og þá sérstaklega samband hennar við lánað efni frá öðrum danshöf­ undum. Verkið var frumsýnt við frábærar viðtökur á Reykjavík Dance Festival í ágúst 2014. -hf Saga Sigurðardóttir kafar í sveittum heimi bardagalistamanna í Tjarnarbíói á sunnudag. 3. maí kl. 16.00 Ljóðasöngur í Hannesar- holti, Gerrit Schuil og Þóra Einarsdóttir flytja lög eftir Richard Strauss. Aðgangseyrir kr. 2.500 6. maí kl. 20.00 Kvöldstund með Auði Eir og Eddu Andrés- dóttur. Forréttindabörnin á Grundarstígnum. Aðgangseyrir kr. 1.000 Veitingastofurnar opnar alla daga kl.11-17 Auk þess á undan kvöld- viðburðum frá kl.18. Borðapantanir í síma 511 1904 www.hannesarholt.is Miðasala á midi.is Dagskrá hannesarholts leikhusid.is Segulsvið – HHHH „Mikill galdur“ – AV, DV HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið) Lau 2/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 9/5 kl. 19:30 14.sýn Sun 3/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 16/5 kl. 19:30 15.sýn Síðustu sýningar. Segulsvið (Kassinn) Sun 3/5 kl. 19:30 Lokas. Hefur hlotið frábærar viðtökur - aðeins ein sýning. Svartar fjaðrir (Stóra sviðið) Mið 13/5 kl. 19:30 Frums. Mið 20/5 kl. 19:30 3.sýn Sun 31/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 15/5 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/5 kl. 19:30 5.sýn Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Sun 3/5 kl. 13:30 Sun 10/5 kl. 13:30 Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 3/5 kl. 20:00 Sun 10/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Sápuópera um hundadagakonung Billy Elliot (Stóra sviðið) Sun 3/5 kl. 19:00 Fös 15/5 kl. 19:00 Sun 31/5 kl. 19:00 Þri 5/5 kl. 19:00 Sun 17/5 kl. 19:00 Mið 3/6 kl. 19:00 Mið 6/5 kl. 19:00 Mið 20/5 kl. 19:00 Fim 4/6 kl. 19:00 Fim 7/5 kl. 19:00 Fim 21/5 kl. 19:00 Fös 5/6 kl. 19:00 Fös 8/5 kl. 19:00 Fös 22/5 kl. 19:00 Lau 6/6 kl. 19:00 Lau 9/5 kl. 19:00 Mán 25/5 kl. 13:00 Ath kl 13 Sun 7/6 kl. 19:00 Sun 10/5 kl. 19:00 Mið 27/5 kl. 19:00 Mið 10/6 kl. 19:00 Mið 13/5 kl. 19:00 Fös 29/5 kl. 19:00 Fim 14/5 kl. 19:00 Lau 30/5 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 3/5 kl. 13:00 Sun 10/5 kl. 13:00 Sun 17/5 kl. 13:00 Síðustu sýningar leikársins Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið) Sun 3/5 kl. 20:00 17.k Sun 10/5 kl. 20:00 21.k Fim 21/5 kl. 20:00 Mið 6/5 kl. 20:00 aukas. Þri 12/5 kl. 20:00 aukas. Fös 22/5 kl. 20:00 Fim 7/5 kl. 20:00 18.k Mið 13/5 kl. 20:00 22.k. Fim 28/5 kl. 20:00 Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Fim 14/5 kl. 20:00 23.k. Lau 9/5 kl. 20:00 20.k. Fös 15/5 kl. 20:00 aukas. Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 2/5 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Fös 29/5 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 2/5 kl. 20:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Sýningum fer fækkandi Peggy Pickit sér andlit guðs (Litla sviðið) Sun 3/5 kl. 20:00 5.k. Lau 9/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Fim 7/5 kl. 20:00 6.k. Sun 10/5 kl. 20:00 Fim 21/5 kl. 20:00 Urrandi fersk háðsádeila frá einu umtalaðasta leikskáldi Evrópu Hystory (Litla sviðið) Fös 8/5 kl. 20:00 auka. Fös 15/5 kl. 20:00 Fim 14/5 kl. 20:00 Mið 20/5 kl. 20:00 auka. Nýtt íslenskt verk eftir Kristínu Eiríksdóttur Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. 72 menning Helgin 1.-3. maí 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.