Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 10

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 10
Tíu íslenzkir skíðcrmenn keppa á vetrar-olympíuleikjunum^ Göngnmenn nú þátttakendur í fyrsta skipti. Það er nú ákveðið að senda héð- an 10 skíðamenn til þátttöku í Vetrar-Ólympíuleikunum, sem fram fara í Noregi eftir áramótin. Eins og lesendum mun vera kunnugt, er þetta í annað sinn, sem íslendingar taka þátt í þess- um leikum; í fyrra skiptið í leik- unum 1948, sem fram fóru í Sviss og voru þá aðeins fjórir keppend- ur: Jónas Ásgeirsson (Siglufirði) í stökkum og Magnús Brynjólfsson (Akureyri), Guðmundur Guð- mundsson (Akureyri) og Þórir Jónsson (Reykjavík) í svigi og bruni. Frammistaða þeirra var Grikkirnir töldu það alveg óhætt, þar sem þeir hefðu fengið nýja vatnsveitu, sem væri alveg örugg. Aðfaranótt sunnudagsins 19. ágúst kvaddi ég Aþenu og hélt til Rómar. í Róm stóð ég við í 5 klukku- stundir og gat því skoðað helztu byggingar borgarinnar að utan. Ég gekk meðal annars eftir götu þeirri, er liggur frá höll Musso- linis að Colosseum, en götu þessa er Mussolini sagður hafa látið byggja á þrem vikum, Hitler til heiðurs, eitt sinn, er von var á honum í heimsókn til ítalíu. Frá Róm var farið til Milano, tæplega í meðallagi, enda ekki bú- izt við meiru. Þátttakan í leikunum 1948 var í rauninni reynslu- og kynnisför, þ. e. íslenzkir skíðamenn höfðu ekki keppt oft erlendis, og var þetta því prófsteinn á getu þeirra. Nú má segja, að þátttakan í þess- um Ólympíuleikum sé í rauninni hin sama og skal nú nánar vikið að því. Sex göngumenn taka þátt. Svo sem fyrr er greint frá, þá taka 10 keppendur þátt í leikunum fyrir okkar hönd, en þar af eru og staðið þar við í tæpa klukku- stund. Þar langaði mig mikið til að hitta Magnús Jónsson, hinn góð- kunna söngvara og hlaupara, sem þar dvelur nú, en til þess vannst ekki tími. Frá Milano var svo haldið til Zurich, og eftir klukkustundar við- dvöl þar til Parísar, og komum við þangað kl. 6 e. h. á sunnudags- kvöld. (Eins og lesendum mun kunn- ugt, var Erni boðið í keppnisferða- lag um Frakkland, og mun hann rita framhald ferðasögunnar í næsta hefti. Ritstj.) ,368 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.